Frumkvöðull á sviði kvennaknattspyrnu í Mexíkó myrtur Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2018 14:10 Marbella Ibarra með frænku sinni, Fabiola Ibarra. Mynd/Twitter Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. Lögregla telur að hún hafi sætt pyndingum áður en hún var myrt. Hin 44 ára Ibarra var stofnandi fyrsta atvinnumannaliðsins fyrir konur í Maxíkó, Xolas de Tijuana.BBC greinir frá því að lík hennar hafi verið vafið plasti og fundist í strandbænum Rosarito, suður af Tijuana. Tilkynnt var um hvarf Ibarra í síðasta mánuði og taldi fjölskylda hennar víst að henni hafi verið rænt. Ekki liggur fyrir um ástæður morðsins, en lögregla telur ólíklegt að það tengist störfum hennar innan knattspyrnunnar. Talið er að hún hafi verið myrt á föstudag, en lík hennar fannst á mánudag. Síðustu misserin hafði Ibarra unnið fyrir velgjörðarfélag sem aðstoðaði ungar knattspyrnukonur fjárhagslega þannig að þær geti farið á reynslu til stærri félaga.me duele mucho saber que ya no estás con nosotros☹️me quedo con todos los bonitos momentos que viví contigo y por todo lo que hiciste por mi, te estaré eternamente agradecida,eres la mejor amiga,la mejor tía y la mejor entrenadora!Te quiero muchísimo❤️descansa en paz @maribarra6pic.twitter.com/9CVAdNaziD — fabiola ibarra (@fabibarra0) October 17, 2018 Andlát Fótbolti Mexíkó Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira
Einn helsti hvatamaður mexíkóskrar kvennaspyrnu, Marbella Ibarra, fannst látin á mánudag. Lögregla telur að hún hafi sætt pyndingum áður en hún var myrt. Hin 44 ára Ibarra var stofnandi fyrsta atvinnumannaliðsins fyrir konur í Maxíkó, Xolas de Tijuana.BBC greinir frá því að lík hennar hafi verið vafið plasti og fundist í strandbænum Rosarito, suður af Tijuana. Tilkynnt var um hvarf Ibarra í síðasta mánuði og taldi fjölskylda hennar víst að henni hafi verið rænt. Ekki liggur fyrir um ástæður morðsins, en lögregla telur ólíklegt að það tengist störfum hennar innan knattspyrnunnar. Talið er að hún hafi verið myrt á föstudag, en lík hennar fannst á mánudag. Síðustu misserin hafði Ibarra unnið fyrir velgjörðarfélag sem aðstoðaði ungar knattspyrnukonur fjárhagslega þannig að þær geti farið á reynslu til stærri félaga.me duele mucho saber que ya no estás con nosotros☹️me quedo con todos los bonitos momentos que viví contigo y por todo lo que hiciste por mi, te estaré eternamente agradecida,eres la mejor amiga,la mejor tía y la mejor entrenadora!Te quiero muchísimo❤️descansa en paz @maribarra6pic.twitter.com/9CVAdNaziD — fabiola ibarra (@fabibarra0) October 17, 2018
Andlát Fótbolti Mexíkó Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira