Fyrrverandi leiðtogar Katalóníu í hungurverkfalli Samúel Karl Ólason skrifar 4. desember 2018 15:33 Frá mótmælum sem fram fóru í mars þegar þeir Sanchez og Turull voru handteknir. EPA/Enric Fontcuberta Fjórir af þeim níu leiðtogum sjálfstæðissinna í Katalóníu sem eru í fangelsi eru nú í hungurverkfalli. Ætlun þeirra er að mótmæla þeirri meðferð sem þeir fengu hjá spænskum dómstólum. Eftir að yfirvöld Katalóníu lýstu yfir sjálfstæði héraðsins í fyrra tóku Spánverjar yfir stjórn héraðsins og fangelsuðu níu leiðtoga sjálfstæðissinna. Þeir hafa meðal annars verið ákærðir fyrir uppreisn og misnotkun á opinberu fé. Síðan þá hafa þeir setið í fangelsi og beðið eftir að réttað verði yfir þeim. Þeir Jordi Sanchez og Jordi Turull tilkynntu á laugardaginn að þeir myndu hætta að borða mat í föstu formi. Það tilkynntu þeir Josep Rull og Joaquim Forn einnig í dag. Þeir hættu að borða í gærkvöldi.Leiðtogarnir fjórir fara fram á að þeir fái sanngjörn réttarhöld. Ríkisstjórn forsætisráðherrans Pedro Sanchez segir að fjórmenningarnir og aðrir leiðtogar Katalóníu í fangelsi muni hljóta sömu málsmeðferð og allir íbúar Spánar og það feli í sér sanngjörn réttarhöld. Sanchez segði það ekki góðar fréttir að þeir væru í hungurverkfalli en komið væri fram við þá í samræmi við lögin.Samkvæmt Guardian fara saksóknarar fram á að allir leiðtogarnir verði dæmdir í allt að 17 ára fangelsi nema Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti Katalóníu. Farið er fram á að hann verði dæmdur í allt að 25 ára fangelsi. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fjórir af þeim níu leiðtogum sjálfstæðissinna í Katalóníu sem eru í fangelsi eru nú í hungurverkfalli. Ætlun þeirra er að mótmæla þeirri meðferð sem þeir fengu hjá spænskum dómstólum. Eftir að yfirvöld Katalóníu lýstu yfir sjálfstæði héraðsins í fyrra tóku Spánverjar yfir stjórn héraðsins og fangelsuðu níu leiðtoga sjálfstæðissinna. Þeir hafa meðal annars verið ákærðir fyrir uppreisn og misnotkun á opinberu fé. Síðan þá hafa þeir setið í fangelsi og beðið eftir að réttað verði yfir þeim. Þeir Jordi Sanchez og Jordi Turull tilkynntu á laugardaginn að þeir myndu hætta að borða mat í föstu formi. Það tilkynntu þeir Josep Rull og Joaquim Forn einnig í dag. Þeir hættu að borða í gærkvöldi.Leiðtogarnir fjórir fara fram á að þeir fái sanngjörn réttarhöld. Ríkisstjórn forsætisráðherrans Pedro Sanchez segir að fjórmenningarnir og aðrir leiðtogar Katalóníu í fangelsi muni hljóta sömu málsmeðferð og allir íbúar Spánar og það feli í sér sanngjörn réttarhöld. Sanchez segði það ekki góðar fréttir að þeir væru í hungurverkfalli en komið væri fram við þá í samræmi við lögin.Samkvæmt Guardian fara saksóknarar fram á að allir leiðtogarnir verði dæmdir í allt að 17 ára fangelsi nema Oriol Junqueras, fyrrverandi varaforseti Katalóníu. Farið er fram á að hann verði dæmdur í allt að 25 ára fangelsi.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira