Hollensk skólastúlka skotin til bana í hjólageymslu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. desember 2018 23:23 Fjölmörg vitni voru að árásinni. EPA/EFE Íbúar í Rotterdam í Hollandi eru í áfalli eftir að sextán ára stúlka var skotin til bana á lóð skólans þar sem hún er við nám. Humeyra Öz var í hjólaskúr hönnunarskólans í Rotterdam þegar ráðist var á hana á þriðjudag. 31 árs gamall karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. Vinir Humeyru hafa sagt að hún hafi slitið sambandi sínu við manninn fyrir einhverju síðan og hafi kvartað yfir því að hann hafi haft í hótunum við hana. Lögregla staðfesti að hún hefði þekkt hinn grunaða en gat ekki gefið neinar nánari upplýsingar, að því er kemur fram á vef BBC. Um 300 manns eru í námi við skólann og var einhver fjöldi fólks vitni að árásinni. Bæði stúlkan og hin grunaði eru af tyrkneskum uppruna. Ahmed Aboutaleb, borgarstjóri Rotterdam, sagði að ekki væri litið á atvikið sem skotárás í skóla, heldur hafi hinn grunaði verið sturlaður og að árásin hafi getað átt sér stað hvar sem er. Hann sagðist vona að samfélagið yrði myndi ná sér á strik eftir jólahátíðarnar. Evrópa Holland Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Íbúar í Rotterdam í Hollandi eru í áfalli eftir að sextán ára stúlka var skotin til bana á lóð skólans þar sem hún er við nám. Humeyra Öz var í hjólaskúr hönnunarskólans í Rotterdam þegar ráðist var á hana á þriðjudag. 31 árs gamall karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins. Vinir Humeyru hafa sagt að hún hafi slitið sambandi sínu við manninn fyrir einhverju síðan og hafi kvartað yfir því að hann hafi haft í hótunum við hana. Lögregla staðfesti að hún hefði þekkt hinn grunaða en gat ekki gefið neinar nánari upplýsingar, að því er kemur fram á vef BBC. Um 300 manns eru í námi við skólann og var einhver fjöldi fólks vitni að árásinni. Bæði stúlkan og hin grunaði eru af tyrkneskum uppruna. Ahmed Aboutaleb, borgarstjóri Rotterdam, sagði að ekki væri litið á atvikið sem skotárás í skóla, heldur hafi hinn grunaði verið sturlaður og að árásin hafi getað átt sér stað hvar sem er. Hann sagðist vona að samfélagið yrði myndi ná sér á strik eftir jólahátíðarnar.
Evrópa Holland Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira