Gripinn með 13 kíló af hassi við komuna í Norrænu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. febrúar 2019 22:17 Norræna. Fréttablaðið/GVA Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. Tollverðir lögðu hald á efnin en við rannsókn málsins hjá lögreglu hefur komið fram að maðurinn hafi verið fenginn til að fara með Norrænu til Íslands frá Danmörku til að sækja sendingu sem maðurinn segir hafa átt að innihalda peninga. Átti förinni svo að vera heitið með Norrænu til Færeyja. Maðurinn hefur viðurkennt að hafa verið viðstaddur þegar efnunum var komið fyrir í töskunum sem hann átti að flytja, án þess að gera sér grein fyrir hvað væri verið að koma fyrir í töskunum. Áður sagðist maðurinn hafa áttað sig á því að ekki væri um peninga að ræða er hann fann hvað töskurnar sem hann átti að flytja voru þungar. Hann hafi engu að síður ákveðið að halda áfram för. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að rannsókn lögreglu sé á lokametrunum og að meðal annars að hún telji að búið sé að sanna aðild Íslendinga að málinu. Verið sé að reyna að finna út hverjir tengist málinu og þurfi lögregla nokkura daga í viðbót til þess. Þá sé lögreglan í samstarfi við dönsk lögregluyfirvöld vegna málsins. Farið var fram á farbann vegna þess að óttast var að maðurinn myndi reyna að flýja land enda hafi hann enga tengingu við Ísland. Þá sé hann undir sterkum grun að hafa framið afbrot sem að lögum geti varðað allt að tólf ára fangelsi. Héraðsdómur féllst á farbannskröfuna en úrskurður dómsins var kærður til Landsréttar sem komst að sömu niðurstöðu og héraðsdómur. Þarf maðurinn að sæta farbanni allt til miðvikudagsins 17. apríl. Dómsmál Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Landsréttur hefur staðfest farbannsúrskurð Héraðsdóm Reykjavíkur yfir erlendum karlmanni sem handtekinn var við komuna um borð í Norrænu þann 8. janúar síðastliðinn. Var hann gripinn með þrettán kíló af hassi. Tollverðir lögðu hald á efnin en við rannsókn málsins hjá lögreglu hefur komið fram að maðurinn hafi verið fenginn til að fara með Norrænu til Íslands frá Danmörku til að sækja sendingu sem maðurinn segir hafa átt að innihalda peninga. Átti förinni svo að vera heitið með Norrænu til Færeyja. Maðurinn hefur viðurkennt að hafa verið viðstaddur þegar efnunum var komið fyrir í töskunum sem hann átti að flytja, án þess að gera sér grein fyrir hvað væri verið að koma fyrir í töskunum. Áður sagðist maðurinn hafa áttað sig á því að ekki væri um peninga að ræða er hann fann hvað töskurnar sem hann átti að flytja voru þungar. Hann hafi engu að síður ákveðið að halda áfram för. Í úrskurði Landsréttar kemur fram að rannsókn lögreglu sé á lokametrunum og að meðal annars að hún telji að búið sé að sanna aðild Íslendinga að málinu. Verið sé að reyna að finna út hverjir tengist málinu og þurfi lögregla nokkura daga í viðbót til þess. Þá sé lögreglan í samstarfi við dönsk lögregluyfirvöld vegna málsins. Farið var fram á farbann vegna þess að óttast var að maðurinn myndi reyna að flýja land enda hafi hann enga tengingu við Ísland. Þá sé hann undir sterkum grun að hafa framið afbrot sem að lögum geti varðað allt að tólf ára fangelsi. Héraðsdómur féllst á farbannskröfuna en úrskurður dómsins var kærður til Landsréttar sem komst að sömu niðurstöðu og héraðsdómur. Þarf maðurinn að sæta farbanni allt til miðvikudagsins 17. apríl.
Dómsmál Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira