Birtu myndband af morðingja blaðakonu í Norður-Írlandi Samúel Karl Ólason skrifar 19. apríl 2019 23:00 Lögreglan segir árásina vera hryðjuverk en þegar skotum var hleypt af hafðu mikil átök blossað upp í kjölfar húsleita hjá þekktum lýðveldissinnum. AP/Niall Carson Lögreglan í Norður-Írlandi hefur birt myndband af morðingja blaðakonunnar Lyra McKee sem skotin var til bana þegar óeirðir áttu sér stað í borginni Londonderry í gær. Myndbandið sýnir morðingjann skjóta í átt að lögregluþjónum og samverkamenn hans. Með þessu vill lögreglan njóta aðstoðar almennings við að „ná morðingja af götunum“ eins og það er orðað í tilkynningu frá lögreglunni.McKee fékk eitt skot í höfuðið og lést. Lögreglan segir árásina vera hryðjuverk en þegar skotum var hleypt af hafðu mikil átök blossað upp í kjölfar húsleita hjá þekktum lýðveldissinnum. Lyra McKee var 29 ára gömul.Vísir/AP Talið er að meðlimir samtakanna Nýi írski lýðveldisherinn (New IRA) hafi framið árásina.Sjá einnig: Blaðamaður skotinn til bana í óeirðum í LondonderryÞá segir lögreglan að allir þeir sem náðu myndbandi eða myndum af skotárásinni að afhenda lögreglunni myndefnið. Þar að auki þykjast lögregluþjónar vissir um að íbúar viti hver árásarmaðurinn er. „Fólk sá árásarmanninn og fólk sá þá sem hvöttu ungt fólk út á göturnar. Fólk veit hverir þeir eru. Svörin við því sem gerðist má finna í samfélaginu,“ er haft eftir lögregluþjóninum Jason Murphy í tilkynningu lögreglunnar. „Ég bið fólk um að gera hið rétta fyrir Lyru McKee, fjölskyldu hennar og fyrir Derry/Londonderry og hjálpa okkur að binda enda á þetta brjálæði.“ McKee skaust á sjónarsviðið árið 2014 þegar hún skrifaði vinsæla bloggfærslu um hvernig það var að alast upp samkynhneigð í Belfast, höfuðborg Norður-Írlands. Þá þótti hún mjög efnilegur rannsóknarblaðamaður og hafði nýverið skrifað undir samning um að skrifa tvær bækur, samkvæmt AP fréttaveitunni. Bretland Morðið á Lyru McKee Norður-Írland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Lögreglan í Norður-Írlandi hefur birt myndband af morðingja blaðakonunnar Lyra McKee sem skotin var til bana þegar óeirðir áttu sér stað í borginni Londonderry í gær. Myndbandið sýnir morðingjann skjóta í átt að lögregluþjónum og samverkamenn hans. Með þessu vill lögreglan njóta aðstoðar almennings við að „ná morðingja af götunum“ eins og það er orðað í tilkynningu frá lögreglunni.McKee fékk eitt skot í höfuðið og lést. Lögreglan segir árásina vera hryðjuverk en þegar skotum var hleypt af hafðu mikil átök blossað upp í kjölfar húsleita hjá þekktum lýðveldissinnum. Lyra McKee var 29 ára gömul.Vísir/AP Talið er að meðlimir samtakanna Nýi írski lýðveldisherinn (New IRA) hafi framið árásina.Sjá einnig: Blaðamaður skotinn til bana í óeirðum í LondonderryÞá segir lögreglan að allir þeir sem náðu myndbandi eða myndum af skotárásinni að afhenda lögreglunni myndefnið. Þar að auki þykjast lögregluþjónar vissir um að íbúar viti hver árásarmaðurinn er. „Fólk sá árásarmanninn og fólk sá þá sem hvöttu ungt fólk út á göturnar. Fólk veit hverir þeir eru. Svörin við því sem gerðist má finna í samfélaginu,“ er haft eftir lögregluþjóninum Jason Murphy í tilkynningu lögreglunnar. „Ég bið fólk um að gera hið rétta fyrir Lyru McKee, fjölskyldu hennar og fyrir Derry/Londonderry og hjálpa okkur að binda enda á þetta brjálæði.“ McKee skaust á sjónarsviðið árið 2014 þegar hún skrifaði vinsæla bloggfærslu um hvernig það var að alast upp samkynhneigð í Belfast, höfuðborg Norður-Írlands. Þá þótti hún mjög efnilegur rannsóknarblaðamaður og hafði nýverið skrifað undir samning um að skrifa tvær bækur, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Bretland Morðið á Lyru McKee Norður-Írland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira