Taívan fyrst Asíuríkja til að heimila hjónabönd samkynja para Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 17. maí 2019 07:47 Á meðal þess sem ákveðið var að gera var að leggja málið í dóm þjóðarinnar í atkvæðagreiðslu á síðasta ári og þá var hugmyndinni hafnað. AP/Chiang Ying-ying Taívan varð í morgun fyrsta Asíuríkið sem heimilar hjónabönd samkynja para þegar þing landsins samþykkti frumvarp þess efnis. Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. Á meðal þess sem ákveðið var að gera var að leggja málið í dóm þjóðarinnar í atkvæðagreiðslu á síðasta ári og þá var hugmyndinni hafnað. Atkvæðagreiðslan var þó ekki bindandi og náði frumvarpið í gegn í morgun. Mörg hundruð stuðningsmenn fögnuðu niðurstöðunni fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Taípei.AP fréttaveitan segir forsvarsmenn trúarhreyfinga hafa komið í veg fyrir innleiðingu svipaðra laga víða um Asíu, eins og í Japan, en þó sé verið að skoða að gera samkynja pörum kleift að njóta staðfestar samvistar í Taílandi. Forsvarsmenn mannréttindasamtaka vonast til þess að þessar vendingar í Taívan muni leiða til að fleiri ríki Asíu samþykki sambærileg lög.AFP graphic showing places where gay marriage and civil unions are legal@AFPgraphics pic.twitter.com/gK2Pl30q7x— AFP news agency (@AFP) May 17, 2019 Taívan Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Taívan varð í morgun fyrsta Asíuríkið sem heimilar hjónabönd samkynja para þegar þing landsins samþykkti frumvarp þess efnis. Stjórnarskrárdómstóll landsins hafði úrskurðað árið 2017 að fólk af sama kyni ætti rétt á að ganga í hjónaband og var þinginu gefinn tveggja ára frestur til að leiða það í lög. Á meðal þess sem ákveðið var að gera var að leggja málið í dóm þjóðarinnar í atkvæðagreiðslu á síðasta ári og þá var hugmyndinni hafnað. Atkvæðagreiðslan var þó ekki bindandi og náði frumvarpið í gegn í morgun. Mörg hundruð stuðningsmenn fögnuðu niðurstöðunni fyrir utan þinghúsið í höfuðborginni Taípei.AP fréttaveitan segir forsvarsmenn trúarhreyfinga hafa komið í veg fyrir innleiðingu svipaðra laga víða um Asíu, eins og í Japan, en þó sé verið að skoða að gera samkynja pörum kleift að njóta staðfestar samvistar í Taílandi. Forsvarsmenn mannréttindasamtaka vonast til þess að þessar vendingar í Taívan muni leiða til að fleiri ríki Asíu samþykki sambærileg lög.AFP graphic showing places where gay marriage and civil unions are legal@AFPgraphics pic.twitter.com/gK2Pl30q7x— AFP news agency (@AFP) May 17, 2019
Taívan Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira