Tugir flóttamanna drukkna undan ströndum Túnis Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 10. maí 2019 19:23 Flóttamenn bíða eftir að ganga frá borði björgunarskips. Mynd tengist frétt ekki beint. Getty/Jesus Merida Að minnsta kosti 65 flóttamenn drukknuðu í dag þegar báti þeirra hvolfdi á Miðjarðarhafinu, rétt fyrir utan strendur Túnis. Hópurinn hafði siglt frá Líbíu í von um að ná til Evrópu, samkvæmt flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Slysið er eitt mannskæðasta slys á flóttamönnum á leið til Evrópu það sem af er ári en ríkismiðill Túnis, Afrique Presse sagði að minnsta kosti 70 manns hafa látið lífið. Vincent Cochetel, sendifulltrúi UNHCR fyrir Miðjarðarhafið sagði í tilkynningu „þetta er skelfilegt slys og hræðileg áminning á það hve miklar hættur fólk sem reynir að komast yfir Miðjarðarhafið þarf að kljást við.“ Á fyrstu fimm mánuðum ársins 2019 er vitað til að 164 einstaklingar hafi látið lífið á leiðinni yfir hafið. Þetta er lægri tala en síðustu ár, en hærra hlutfall en hefur verið. Nú deyr 1 á móti hverjum 3 sem ná til Evrópu. UNHCR sagði bátinn hafa lagt af stað frá Líbíu á fimmtudag, þar sem stríðandi fylkingar hafa hertekið Trípólí, höfuðborg landsins, síðast liðnar fimm vikur. Vitað er til þess að 16 manns hafi lifað slysið af og aðeins einn var færður á spítala en hinir bíða þess að fá að ganga á land í Zarzis og bíða þess í herskipi Túniska sjóhersins. Afrique Presse sagði bátinn hafa sokkið um 40 sjómílum norður af strönd Sfax og að fólkinu sem eftir var hafi verið bjargað af sjómönnum. Aðeins þrjú lík hafa fundist eftir slysið. Flóttamenn Líbía Túnis Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Að minnsta kosti 65 flóttamenn drukknuðu í dag þegar báti þeirra hvolfdi á Miðjarðarhafinu, rétt fyrir utan strendur Túnis. Hópurinn hafði siglt frá Líbíu í von um að ná til Evrópu, samkvæmt flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR). Slysið er eitt mannskæðasta slys á flóttamönnum á leið til Evrópu það sem af er ári en ríkismiðill Túnis, Afrique Presse sagði að minnsta kosti 70 manns hafa látið lífið. Vincent Cochetel, sendifulltrúi UNHCR fyrir Miðjarðarhafið sagði í tilkynningu „þetta er skelfilegt slys og hræðileg áminning á það hve miklar hættur fólk sem reynir að komast yfir Miðjarðarhafið þarf að kljást við.“ Á fyrstu fimm mánuðum ársins 2019 er vitað til að 164 einstaklingar hafi látið lífið á leiðinni yfir hafið. Þetta er lægri tala en síðustu ár, en hærra hlutfall en hefur verið. Nú deyr 1 á móti hverjum 3 sem ná til Evrópu. UNHCR sagði bátinn hafa lagt af stað frá Líbíu á fimmtudag, þar sem stríðandi fylkingar hafa hertekið Trípólí, höfuðborg landsins, síðast liðnar fimm vikur. Vitað er til þess að 16 manns hafi lifað slysið af og aðeins einn var færður á spítala en hinir bíða þess að fá að ganga á land í Zarzis og bíða þess í herskipi Túniska sjóhersins. Afrique Presse sagði bátinn hafa sokkið um 40 sjómílum norður af strönd Sfax og að fólkinu sem eftir var hafi verið bjargað af sjómönnum. Aðeins þrjú lík hafa fundist eftir slysið.
Flóttamenn Líbía Túnis Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira