Áfrýjar sex ára dómi í barnaníðsmáli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. maí 2019 17:21 Kona mannsins hefur ekki áfrýjað dóminum yfir sér. Frestur til þess rennur út í þessari viku. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur hefur áfrýjað dóminum til Landsréttar. Maðurinn hlaut sex ára fangelsisdóm en eiginkona hans var einnig sakfelld fyrir sambærileg brot. Hún hlaut fimm ára dóm. RÚV greindi fyrst frá málinu.Fréttablaðið hefur eftir Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að konan hafi ekki enn tekið ákvörðun um hvort hún muni áfrýja dóminum yfir sér. Frestur til þess renni út í þessari viku. Hjónin játuðu hluta brota sinna við þingfestingu málsins í nóvember á síðasta ári, en neituðu sök í öðrum ákæruliðum. Þeim var báðum gefið að sök að hafa nauðgað dóttur konunnar, fest brotin á filmu, veitt dótturinni áfengi og stundað framleiðslu á barnaníðsefni sem sýndi stúlkuna á kynferðislegan hátt. Hjónin eru einnig ákærð fyrir að brjóta gegn yngri dóttur sinni. Brotin gegn eldri stúlkunni voru framin að þeirri yngri viðstaddri. Þá var maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot, vörslu barnakláms og ítrekuð brot í nánu sambandi gegn tveimur börnum sínum, syni og dóttur, með því að rassskella þau ítrekað yfir sjö ára tímabil. Dómsmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Karlmaður sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjaness fyrir kynferðisbrot gegn dóttur sinni og stjúpdóttur hefur áfrýjað dóminum til Landsréttar. Maðurinn hlaut sex ára fangelsisdóm en eiginkona hans var einnig sakfelld fyrir sambærileg brot. Hún hlaut fimm ára dóm. RÚV greindi fyrst frá málinu.Fréttablaðið hefur eftir Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara að konan hafi ekki enn tekið ákvörðun um hvort hún muni áfrýja dóminum yfir sér. Frestur til þess renni út í þessari viku. Hjónin játuðu hluta brota sinna við þingfestingu málsins í nóvember á síðasta ári, en neituðu sök í öðrum ákæruliðum. Þeim var báðum gefið að sök að hafa nauðgað dóttur konunnar, fest brotin á filmu, veitt dótturinni áfengi og stundað framleiðslu á barnaníðsefni sem sýndi stúlkuna á kynferðislegan hátt. Hjónin eru einnig ákærð fyrir að brjóta gegn yngri dóttur sinni. Brotin gegn eldri stúlkunni voru framin að þeirri yngri viðstaddri. Þá var maðurinn ákærður fyrir vopnalagabrot, vörslu barnakláms og ítrekuð brot í nánu sambandi gegn tveimur börnum sínum, syni og dóttur, með því að rassskella þau ítrekað yfir sjö ára tímabil.
Dómsmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Hjón hlutu þunga dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum sínum Dómur féll klukkan eitt í dag en maðurinn var dæmdur til sex ára fangelsisvistar en konan fimm ára fangelsisvistar. 24. apríl 2019 13:41