Dómstóll vék forseta Moldóvu frá embætti Andri Eysteinsson skrifar 9. júní 2019 09:48 Igor Dodon, fyrrverandi forseti Moldóvu. Getty/ Mikhail Svetlov Igor Dodon, forseti austur-Evrópuríkisins Moldóvu hefur verið vikið úr embætti af þarlendum dómstól með dómi. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að víkja skildi Dodon vegna misfærslna í starfi en Dodon fygldi ekki úrskurði stjórnskipunardómstóls sem kvað á um að Dodon skildi rjúfa þing boða til nýrra þingkosninga fyrir ákveðinn tíma. Fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip hefur verið skipaður forseti til bráðabirgða. Reuters greinir frá.Hinn 44 ára gamli Dodon hafði setið í stól forseta ríkisins frá árslokum 2016. Þingkosningar fóru fram í Moldóvu í febrúarmánuði en stjórnarmyndun gekk hægt og hafði stjórnskipunardómstóll úrskurðað að hefði ný ríkisstjórn ekki tekið við fyrir föstudaginn 7. Júní, skildi forsetinn Igor Dodon rjúfa þing og boða til nýrra kosninga.Í gær, 8.júní, var fyrrverandi menntamálaráðherrann og ráðgjafi hjá Alþjóðabankanum, Maia Sandu úr ACUM-flokknum skipuð í embætti forsætisráðherra með stuðningi Sósíalistaflokksins, en forsetinn Dodon var áður hátt settur innan Sósíalistaflokksins. Demókrataflokkur Moldóvu með fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip í fararbroddi kærði skipanina vegna brota á stjórnskipunarlögum og fyrir að una ekki úrskurði stjórnskipunarréttar. Dómstóll var sammála Filip og félögum og úrskurðaði að Dodon skildi vikið úr embætti, Filip var þá skipaður forseti til bráðabirgða og boðaði hann umsvifalaust til nýrra þingkosninga sem fram munu fara í september. Moldóva Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Igor Dodon, forseti austur-Evrópuríkisins Moldóvu hefur verið vikið úr embætti af þarlendum dómstól með dómi. Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að víkja skildi Dodon vegna misfærslna í starfi en Dodon fygldi ekki úrskurði stjórnskipunardómstóls sem kvað á um að Dodon skildi rjúfa þing boða til nýrra þingkosninga fyrir ákveðinn tíma. Fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip hefur verið skipaður forseti til bráðabirgða. Reuters greinir frá.Hinn 44 ára gamli Dodon hafði setið í stól forseta ríkisins frá árslokum 2016. Þingkosningar fóru fram í Moldóvu í febrúarmánuði en stjórnarmyndun gekk hægt og hafði stjórnskipunardómstóll úrskurðað að hefði ný ríkisstjórn ekki tekið við fyrir föstudaginn 7. Júní, skildi forsetinn Igor Dodon rjúfa þing og boða til nýrra kosninga.Í gær, 8.júní, var fyrrverandi menntamálaráðherrann og ráðgjafi hjá Alþjóðabankanum, Maia Sandu úr ACUM-flokknum skipuð í embætti forsætisráðherra með stuðningi Sósíalistaflokksins, en forsetinn Dodon var áður hátt settur innan Sósíalistaflokksins. Demókrataflokkur Moldóvu með fyrrverandi forsætisráðherrann Pavel Filip í fararbroddi kærði skipanina vegna brota á stjórnskipunarlögum og fyrir að una ekki úrskurði stjórnskipunarréttar. Dómstóll var sammála Filip og félögum og úrskurðaði að Dodon skildi vikið úr embætti, Filip var þá skipaður forseti til bráðabirgða og boðaði hann umsvifalaust til nýrra þingkosninga sem fram munu fara í september.
Moldóva Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira