Áfrýjunardómstóll dæmir eiginmanninn í sautján ára fangelsi fyrir morðið á Janne Jemtland Eiður Þór Árnason skrifar 5. júlí 2019 14:48 Málið vakti gríðarlega athygli í Noregi, en mikil leit stóð yfir að Janne eftir að eiginmaðurinn Svein, hafði sjálfur tilkynnt um hvarf hennar. NORSKA LÖGREGLAN/GETTY Áfrýjunardómstóll í Noregi hefur dæmt Svein Jemtland, í 17 ára fangelsi fyrir morðið á eiginkonu sinni, Janne Jemtland . Í úrskurði áfrýjunardómstólsins kemur fram að það sé hafið yfir allan skynsamlegan vafa að Svein hafi skotið eiginkonu sína í höfuðið að kvöldi 29. desember 2017 og síðar varpað henni út í ána Glomma. Rétturinn taldi að erfitt væri að dæma um það hvort Svein hafi drepið eiginkonu sína af ásettu ráði.Hann hafði áður verið dæmdur í 18 ára fangelsi í héraði en áfrýjaði þeim dómi til æðra dómstigs. Málið vakti gríðarlega athygli í Noregi á sínum tíma en hjónin Svein og Janne Jemtland höfðu verið í veislu í félagsheimili í Velrom, í um átta kílómetra fjarlægð frá heimili sínu umrætt kvöld. Þau tóku leigubíl saman heim um klukkan tvö eftir miðnætti og tilkynnti Svein um hvarf eiginkonu sinnar. Dagana eftir hvarfið fór fram umfangsmikil leit að Janne og fann lögregla blóð úr henni í Brumunddal nokkrum dögum eftir hvarfið eftir ábendingu frá vegfaranda. Lík Janne fannst svo í ánni Glomma við Eidfoss-brúna þann 13. janúar, um áttatíu kílómetrum frá heimili þeirra. Á eiginmaðurinn að hafa fest rafhlöðu við líkið í þeim tilgangi að láta það sökkva til botns. Svein viðurkenndi að hafa átt þátt í dauða Janne en að um óhapp hafi verið að ræða. Svein Jemtland var starfandi í frönsku útlendingahersveitinni í um tvo áratugi, meðal annars á Balkanskaga á tíunda áratugnum. Árið 1991 var hann dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Hann og Janne gengu í hjónaband árið 2006. Noregur Tengdar fréttir Lögreglan staðfestir að lík Janne Jemtland sé fundið Niðurstöður krufningar liggja ekki fyrir en lögreglan hefur staðfest að um Janne Jemtland sé að ræða. Hennar hefur verið saknað frá því fyrir áramót. 16. janúar 2018 18:24 Eiginmaðurinn dæmdur í átján ára fangelsi fyrir morðið á Janne Jemtland Dómstóll í Noregi dæmdi í morgun Svein Jemtland í átján ára fangelsi fyrir morðið á eiginkonu sinni, Janne Jemtland. 10. desember 2018 10:10 Eiginmaður Janne segir hana hafa orðið fyrir voðaskoti Lögregla í Noregi greindi frá því í morgun að annar maður hafi verið handtekinn vegna morðsins á hinni 36 ára Janne Jemtland. 2. febrúar 2018 09:58 Annar sonurinn var heima þegar Janne Jemtland var skotin Norðmaðurinn Svein Jemtland neitaði sök þegar aðalmeðferð hófst í máli hans í Héraðsdómi Heiðmerkur í Hamar í morgun. 12. nóvember 2018 10:52 Eiginmaðurinn ákærður fyrir morðið á Janne Jemtland Saksóknarar í Noregi hafa ákært Svein Rishovd Jemtland fyrir að hafa skotið eiginkonu sína, Janne, til bana að kvöldi 29. desember á síðasta ári. 1. október 2018 14:06 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Noregi hefur dæmt Svein Jemtland, í 17 ára fangelsi fyrir morðið á eiginkonu sinni, Janne Jemtland . Í úrskurði áfrýjunardómstólsins kemur fram að það sé hafið yfir allan skynsamlegan vafa að Svein hafi skotið eiginkonu sína í höfuðið að kvöldi 29. desember 2017 og síðar varpað henni út í ána Glomma. Rétturinn taldi að erfitt væri að dæma um það hvort Svein hafi drepið eiginkonu sína af ásettu ráði.Hann hafði áður verið dæmdur í 18 ára fangelsi í héraði en áfrýjaði þeim dómi til æðra dómstigs. Málið vakti gríðarlega athygli í Noregi á sínum tíma en hjónin Svein og Janne Jemtland höfðu verið í veislu í félagsheimili í Velrom, í um átta kílómetra fjarlægð frá heimili sínu umrætt kvöld. Þau tóku leigubíl saman heim um klukkan tvö eftir miðnætti og tilkynnti Svein um hvarf eiginkonu sinnar. Dagana eftir hvarfið fór fram umfangsmikil leit að Janne og fann lögregla blóð úr henni í Brumunddal nokkrum dögum eftir hvarfið eftir ábendingu frá vegfaranda. Lík Janne fannst svo í ánni Glomma við Eidfoss-brúna þann 13. janúar, um áttatíu kílómetrum frá heimili þeirra. Á eiginmaðurinn að hafa fest rafhlöðu við líkið í þeim tilgangi að láta það sökkva til botns. Svein viðurkenndi að hafa átt þátt í dauða Janne en að um óhapp hafi verið að ræða. Svein Jemtland var starfandi í frönsku útlendingahersveitinni í um tvo áratugi, meðal annars á Balkanskaga á tíunda áratugnum. Árið 1991 var hann dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir líkamsárás. Hann og Janne gengu í hjónaband árið 2006.
Noregur Tengdar fréttir Lögreglan staðfestir að lík Janne Jemtland sé fundið Niðurstöður krufningar liggja ekki fyrir en lögreglan hefur staðfest að um Janne Jemtland sé að ræða. Hennar hefur verið saknað frá því fyrir áramót. 16. janúar 2018 18:24 Eiginmaðurinn dæmdur í átján ára fangelsi fyrir morðið á Janne Jemtland Dómstóll í Noregi dæmdi í morgun Svein Jemtland í átján ára fangelsi fyrir morðið á eiginkonu sinni, Janne Jemtland. 10. desember 2018 10:10 Eiginmaður Janne segir hana hafa orðið fyrir voðaskoti Lögregla í Noregi greindi frá því í morgun að annar maður hafi verið handtekinn vegna morðsins á hinni 36 ára Janne Jemtland. 2. febrúar 2018 09:58 Annar sonurinn var heima þegar Janne Jemtland var skotin Norðmaðurinn Svein Jemtland neitaði sök þegar aðalmeðferð hófst í máli hans í Héraðsdómi Heiðmerkur í Hamar í morgun. 12. nóvember 2018 10:52 Eiginmaðurinn ákærður fyrir morðið á Janne Jemtland Saksóknarar í Noregi hafa ákært Svein Rishovd Jemtland fyrir að hafa skotið eiginkonu sína, Janne, til bana að kvöldi 29. desember á síðasta ári. 1. október 2018 14:06 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Lögreglan staðfestir að lík Janne Jemtland sé fundið Niðurstöður krufningar liggja ekki fyrir en lögreglan hefur staðfest að um Janne Jemtland sé að ræða. Hennar hefur verið saknað frá því fyrir áramót. 16. janúar 2018 18:24
Eiginmaðurinn dæmdur í átján ára fangelsi fyrir morðið á Janne Jemtland Dómstóll í Noregi dæmdi í morgun Svein Jemtland í átján ára fangelsi fyrir morðið á eiginkonu sinni, Janne Jemtland. 10. desember 2018 10:10
Eiginmaður Janne segir hana hafa orðið fyrir voðaskoti Lögregla í Noregi greindi frá því í morgun að annar maður hafi verið handtekinn vegna morðsins á hinni 36 ára Janne Jemtland. 2. febrúar 2018 09:58
Annar sonurinn var heima þegar Janne Jemtland var skotin Norðmaðurinn Svein Jemtland neitaði sök þegar aðalmeðferð hófst í máli hans í Héraðsdómi Heiðmerkur í Hamar í morgun. 12. nóvember 2018 10:52
Eiginmaðurinn ákærður fyrir morðið á Janne Jemtland Saksóknarar í Noregi hafa ákært Svein Rishovd Jemtland fyrir að hafa skotið eiginkonu sína, Janne, til bana að kvöldi 29. desember á síðasta ári. 1. október 2018 14:06