Biden vill fækka fangelsunum um meira en helming Sylvía Hall skrifar 10. júlí 2019 10:44 Biden er ansi sigurstranglegur í forvali Demókrataflokksins. Vísir/Getty Á fundi í Suður-Karólínuríki um helgina sat Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, fyrir svörum. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fækka fangelsunum í landinu um helming sagðist hann vera tilbúinn að ganga lengra en það. Í myndbandi sem birt var á vef Buzzfeed má sjá kjósanda frá samtökunum American Civil Liberties Union (ACLU) spyrja Biden hvort hann hygðist stefna að því að fækka fangelsunum um helming í landinu nái hann kjöri. Sjálfur sagðist Biden geta gengið lengra en það. „Meira en það, við getum fækkað þeim meira en það,“ svaraði Biden. Svar Biden er ekki alveg í samræmi við fyrra svar hans þegar annar ACLU kjósandi spurði sambærilegrar á stuðningsmannafundi í Concord í New Hampshire. Sá kjósandi spurði hvort hann vildi fækka föngum um helming í fangelsum landsins og svaraði hann að hann myndi ekki vilja stefna að ákveðinni prósentutölu. „Það eru vissar aðstæður þar sem fólk á að vera á bak við lás og slá því þau hafa í raun og veru framið svívirðilega glæpi og eru ógn við samfélagið,“ sagði Biden. Honum þætti mikilvægt að endurskoða réttarkerfið en bætti við að það væri órökrétt af honum að lofa svo stórum breytingum upp á sitt einsdæmi. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45 Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Sjá meira
Á fundi í Suður-Karólínuríki um helgina sat Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins, fyrir svörum. Aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fækka fangelsunum í landinu um helming sagðist hann vera tilbúinn að ganga lengra en það. Í myndbandi sem birt var á vef Buzzfeed má sjá kjósanda frá samtökunum American Civil Liberties Union (ACLU) spyrja Biden hvort hann hygðist stefna að því að fækka fangelsunum um helming í landinu nái hann kjöri. Sjálfur sagðist Biden geta gengið lengra en það. „Meira en það, við getum fækkað þeim meira en það,“ svaraði Biden. Svar Biden er ekki alveg í samræmi við fyrra svar hans þegar annar ACLU kjósandi spurði sambærilegrar á stuðningsmannafundi í Concord í New Hampshire. Sá kjósandi spurði hvort hann vildi fækka föngum um helming í fangelsum landsins og svaraði hann að hann myndi ekki vilja stefna að ákveðinni prósentutölu. „Það eru vissar aðstæður þar sem fólk á að vera á bak við lás og slá því þau hafa í raun og veru framið svívirðilega glæpi og eru ógn við samfélagið,“ sagði Biden. Honum þætti mikilvægt að endurskoða réttarkerfið en bætti við að það væri órökrétt af honum að lofa svo stórum breytingum upp á sitt einsdæmi.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45 Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45 Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Sjá meira
Biden biðst afsökunar á að hafa hreykt sér af því að starfa með aðskilnaðarsinnum Joe Biden, frambjóðandi í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2020 og fyrrverandi varaforseti, tjáði sig í síðasta mánuði um samstarf sitt við aðskilnaðarsinna. 6. júlí 2019 23:45
Firnasterk staða Joes Biden í forvali Demókrata Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna undir Barack Obama, hefur mælst langvinsælastur í forkosningum Demókrata allt árið. 3. júní 2019 08:45
Spjótin stóðu á Biden í kappræðunum Ferilskrá fyrrverandi varaforsetans í málefnum kynþáttanna í Bandaríkjunum var sérstaklega í sviðsljósinu í sjónvarpskappræðum demókrata í gærkvöldi. 28. júní 2019 07:55