Grunaðir morðingjar taldir hafa dulbúið sig til að forðast lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2019 18:29 RCMP Kanadíska lögreglan segir tvo unglinga sem grunaðir eru um að hafa myrt þrjá einstaklinga getað hafa sloppið úr klóm lögreglunnar með því að dulbúa sig. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.Kam McLeod og Bryer Scmegelsky sáust síðast nálægt einangraða bænum, Gillam, í norðurhluta Manitoba. Meira en þrjá tugi lögreglumanna voru sendir í bæinn en talið var að tvímenningarnir væru í felum í skóginum sem umlykur bæinn. Lögregla telur nú að þeim hafi verið hjálpað að flýja af svæðinu af almennum borgara sem vissi ekki hverjir þeir væru.There continues to be a heavy police presence in the Gillam area, as our officers conduct detailed & thorough searches of potential areas of interests. #rcmpmb pic.twitter.com/R6ZHjxCiDl— RCMP Manitoba (@rcmpmb) July 26, 2019 Lögreglan er nú að fara hús úr húsi til að komast að því hvort einhver geti hjálpað til við að staðsetja drengina. Kanadíski herinn hefur heitið því að aðstoða við leitina með því að veita aðstoð úr lofti. Lögreglan hefur sent dróna, tugi lögreglumanna og neyðarsamningagerðar teymi til að hjálpa til við að ná góðum málalokum. „Við viljum ekki að neinn annar meiðist hér, það á líka við um Kam eða Bryer. Við viljum að þeir fái tækifæri til að takast á við sanngjarnt dómsferli,“ sagði Janelle Shoihet, talsmaður lögreglunnar á fimmtudag. Kam og Bryer eru taldir hafa orðið ferðamönnunum Lucas Fowler og Chynnu Deese að bana og eru grunaðir um að hafa orðið þriðja aðila að bana sem hefur verið nafngreindur sem Leonard Dyck. Rúm vika er liðin síðan síðast heyrðist til Kam og Bryer. Húsbíll þeirra fannst brunninn til kaldra kola föstudaginn 19. júlí og lík Leonard Dyck rétt hjá, sem einnig var brunnið til kaldra kola. Kanada Tengdar fréttir Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. 25. júlí 2019 12:45 Uggandi yfir mögulegri tengingu milli morðanna Lögregla í Kanada rannsakar nú þrjú grunsamleg dauðsföll og tvö mannshvörf í British Columbia en síðast sást til allra hlutaðeigandi við afskekktan þjóðveg. 23. júlí 2019 12:07 Táningar taldir hafa myrt par á ferðalagi í Kanada Tveir kanadískir unglingar sem taldir eru vera á flótta eru nú grunaðir um að hafa myrt par á þrítugsaldri en lík þeirra fundust við afskekktan þjóðveg á mánudaginn í síðustu viku í Bresku Kólumbíu. 23. júlí 2019 21:08 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Kanadíska lögreglan segir tvo unglinga sem grunaðir eru um að hafa myrt þrjá einstaklinga getað hafa sloppið úr klóm lögreglunnar með því að dulbúa sig. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.Kam McLeod og Bryer Scmegelsky sáust síðast nálægt einangraða bænum, Gillam, í norðurhluta Manitoba. Meira en þrjá tugi lögreglumanna voru sendir í bæinn en talið var að tvímenningarnir væru í felum í skóginum sem umlykur bæinn. Lögregla telur nú að þeim hafi verið hjálpað að flýja af svæðinu af almennum borgara sem vissi ekki hverjir þeir væru.There continues to be a heavy police presence in the Gillam area, as our officers conduct detailed & thorough searches of potential areas of interests. #rcmpmb pic.twitter.com/R6ZHjxCiDl— RCMP Manitoba (@rcmpmb) July 26, 2019 Lögreglan er nú að fara hús úr húsi til að komast að því hvort einhver geti hjálpað til við að staðsetja drengina. Kanadíski herinn hefur heitið því að aðstoða við leitina með því að veita aðstoð úr lofti. Lögreglan hefur sent dróna, tugi lögreglumanna og neyðarsamningagerðar teymi til að hjálpa til við að ná góðum málalokum. „Við viljum ekki að neinn annar meiðist hér, það á líka við um Kam eða Bryer. Við viljum að þeir fái tækifæri til að takast á við sanngjarnt dómsferli,“ sagði Janelle Shoihet, talsmaður lögreglunnar á fimmtudag. Kam og Bryer eru taldir hafa orðið ferðamönnunum Lucas Fowler og Chynnu Deese að bana og eru grunaðir um að hafa orðið þriðja aðila að bana sem hefur verið nafngreindur sem Leonard Dyck. Rúm vika er liðin síðan síðast heyrðist til Kam og Bryer. Húsbíll þeirra fannst brunninn til kaldra kola föstudaginn 19. júlí og lík Leonard Dyck rétt hjá, sem einnig var brunnið til kaldra kola.
Kanada Tengdar fréttir Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. 25. júlí 2019 12:45 Uggandi yfir mögulegri tengingu milli morðanna Lögregla í Kanada rannsakar nú þrjú grunsamleg dauðsföll og tvö mannshvörf í British Columbia en síðast sást til allra hlutaðeigandi við afskekktan þjóðveg. 23. júlí 2019 12:07 Táningar taldir hafa myrt par á ferðalagi í Kanada Tveir kanadískir unglingar sem taldir eru vera á flótta eru nú grunaðir um að hafa myrt par á þrítugsaldri en lík þeirra fundust við afskekktan þjóðveg á mánudaginn í síðustu viku í Bresku Kólumbíu. 23. júlí 2019 21:08 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. 25. júlí 2019 12:45
Uggandi yfir mögulegri tengingu milli morðanna Lögregla í Kanada rannsakar nú þrjú grunsamleg dauðsföll og tvö mannshvörf í British Columbia en síðast sást til allra hlutaðeigandi við afskekktan þjóðveg. 23. júlí 2019 12:07
Táningar taldir hafa myrt par á ferðalagi í Kanada Tveir kanadískir unglingar sem taldir eru vera á flótta eru nú grunaðir um að hafa myrt par á þrítugsaldri en lík þeirra fundust við afskekktan þjóðveg á mánudaginn í síðustu viku í Bresku Kólumbíu. 23. júlí 2019 21:08
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent