Norður-Kóreumenn sagðir hafa skotið upp óþekktum skeytum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. júlí 2019 22:32 Norðurkóresku flugskeyti skotið upp. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Suðurkóreski herinn segir að óþekktum flugskeytum hafi verið skotið í loft upp af austurströnd Norður-Kóreu. Norðurkóresk stjórnvöld hafa ekki tjáð sig um skotin. Í síðustu viku skutu Norður-Kóreumenn upp tveimur skammdrægum flugskeytum. Flugskeytin sem skotið var upp í síðustu viku ferðuðust um 430 kílómetra leið og náðu hæst 50 kílómetra hæð yfir sjávarmáli, áður en þau lentu í Austurhafi. Þetta kemur fram í frétt BBC af málinu. Yfirvöld í Pyongyang hafa lýst yfir óánægju sinni með fyrirhugaðar hernaðaræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna, sem haldnar eru á ári hverju. Í yfirlýsingu norðurkóreskra stjórnvalda kemur fram að eldflaugaskotin í síðustu viku hafi verið til þess ætlaðar að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. Norður-Kórea hefur varað við því að haldi Suður-Kórea uppteknum hætti í vopnaþróun og hernaðarsamstarfi við bandamenn sína, kunni það að setja strik í reikninginn þegar kemur að viðræðum um kjarnorkuafvopnun á norðanverðum Kóreuskaga. Bandaríkin Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu ætlaðar til að vara Suður-Kóreu við frekara hernaðarbrölti Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. 25. júlí 2019 23:41 Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24. júlí 2019 22:29 Fagna ósættinu Einræðisstjórn Norður-Kóreu sem á afleitt samband við bæði Suður-Kóreu og Japan virðist ánægð með deilur ríkjanna tveggja. 30. júlí 2019 06:00 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Suðurkóreski herinn segir að óþekktum flugskeytum hafi verið skotið í loft upp af austurströnd Norður-Kóreu. Norðurkóresk stjórnvöld hafa ekki tjáð sig um skotin. Í síðustu viku skutu Norður-Kóreumenn upp tveimur skammdrægum flugskeytum. Flugskeytin sem skotið var upp í síðustu viku ferðuðust um 430 kílómetra leið og náðu hæst 50 kílómetra hæð yfir sjávarmáli, áður en þau lentu í Austurhafi. Þetta kemur fram í frétt BBC af málinu. Yfirvöld í Pyongyang hafa lýst yfir óánægju sinni með fyrirhugaðar hernaðaræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna, sem haldnar eru á ári hverju. Í yfirlýsingu norðurkóreskra stjórnvalda kemur fram að eldflaugaskotin í síðustu viku hafi verið til þess ætlaðar að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. Norður-Kórea hefur varað við því að haldi Suður-Kórea uppteknum hætti í vopnaþróun og hernaðarsamstarfi við bandamenn sína, kunni það að setja strik í reikninginn þegar kemur að viðræðum um kjarnorkuafvopnun á norðanverðum Kóreuskaga.
Bandaríkin Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu ætlaðar til að vara Suður-Kóreu við frekara hernaðarbrölti Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. 25. júlí 2019 23:41 Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24. júlí 2019 22:29 Fagna ósættinu Einræðisstjórn Norður-Kóreu sem á afleitt samband við bæði Suður-Kóreu og Japan virðist ánægð með deilur ríkjanna tveggja. 30. júlí 2019 06:00 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu ætlaðar til að vara Suður-Kóreu við frekara hernaðarbrölti Eldflaugatilraunir Norður-Kóreu í gær voru ætlaðar til þess að vara nágrannaríkið Suður-Kóreu við afleiðingum þess ef ríkið lætur ekki af áætluðum heræfingum og vopnaþróun. 25. júlí 2019 23:41
Suður-Kórea segir Norður-Kóreu hafa skotið flaugum út á haf Suður-kóresk yfirvöld hafa greint frá því að nágrannar þeirra í norðri hafi skotið tveimur flaugum út á haf frá austurströnd Norður-Kóreu. 24. júlí 2019 22:29
Fagna ósættinu Einræðisstjórn Norður-Kóreu sem á afleitt samband við bæði Suður-Kóreu og Japan virðist ánægð með deilur ríkjanna tveggja. 30. júlí 2019 06:00