Skutu flugskeytum á hersýningu í Aden Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2019 13:41 Verksummerki eftir spregingun við lögreglustöð í Aden. Tíu manns féllu. Vísi/EPA Rúmlega þrjátíu eru látnir eftir að uppreisnarmenn Húta í Jemen réðust á hersýningu í Aden með flugskeytum og drónum í dag. Árásin beindist að hersveitum sem Sameinuðu arabísku furstadæmin og Sádi-Arabía styðja gegn Hútum. Maeen Abdulmalik Saeed, forsætisráðherra Jemens, sakaði Írani um að standa að árásinni á hersýninguna og sprengitilræði við lögreglustöð í borginni í dag. Hútar sem lýstu yfir ábyrgð á árásinni á hersýninguna eru hallir undir Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sendifulltrúi Sáda í Jemen tók undir ásökun forsætisráðherrans. Læknar án landamæra segja að tíu manns hafi látið lífið í sprengingunni við lögreglustöðina. Engin hefur lýst ábyrgð á því tilræði en hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa staðið fyrir svipuðum árásum. Íranir hafa neitað því að eiga aðild að átökunum í Jemen. Sádar leiddu bandalag súnnímúslima sem hlutaðist til í átökunum árið 2015 til að endurreisa ríkisstjórnina sem Hútar steyptu af stóli síðla árs 2014. Jemen Tengdar fréttir Mistókst að koma í veg fyrir vopnasölu til Sádi-Arabíu Donald Trump forseti beitti á dögunum neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að hætt yrði við söluna. 30. júlí 2019 08:38 Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29. júní 2019 22:51 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Rúmlega þrjátíu eru látnir eftir að uppreisnarmenn Húta í Jemen réðust á hersýningu í Aden með flugskeytum og drónum í dag. Árásin beindist að hersveitum sem Sameinuðu arabísku furstadæmin og Sádi-Arabía styðja gegn Hútum. Maeen Abdulmalik Saeed, forsætisráðherra Jemens, sakaði Írani um að standa að árásinni á hersýninguna og sprengitilræði við lögreglustöð í borginni í dag. Hútar sem lýstu yfir ábyrgð á árásinni á hersýninguna eru hallir undir Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sendifulltrúi Sáda í Jemen tók undir ásökun forsætisráðherrans. Læknar án landamæra segja að tíu manns hafi látið lífið í sprengingunni við lögreglustöðina. Engin hefur lýst ábyrgð á því tilræði en hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa staðið fyrir svipuðum árásum. Íranir hafa neitað því að eiga aðild að átökunum í Jemen. Sádar leiddu bandalag súnnímúslima sem hlutaðist til í átökunum árið 2015 til að endurreisa ríkisstjórnina sem Hútar steyptu af stóli síðla árs 2014.
Jemen Tengdar fréttir Mistókst að koma í veg fyrir vopnasölu til Sádi-Arabíu Donald Trump forseti beitti á dögunum neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að hætt yrði við söluna. 30. júlí 2019 08:38 Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29. júní 2019 22:51 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Mistókst að koma í veg fyrir vopnasölu til Sádi-Arabíu Donald Trump forseti beitti á dögunum neitunarvaldi sínu til að koma í veg fyrir að hætt yrði við söluna. 30. júlí 2019 08:38
Yfir 7500 börn drepin eða særð í Jemen frá árinu 2013 Í nýrri skýrslu Sameinuðu Þjóðanna segir að yfir 7500 börn hafi á síðasta fimm og hálfa árinu, látist eða skaðast af sökum loftárása, sprengjuárása, hernaðarátaka eða jarðsprengja í Jemen. 29. júní 2019 22:51