Nálgaðist konurnar meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. ágúst 2019 18:45 Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar glíma við þroskaskerðingu sem maðurinn er sagður hafa nálgast, meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitar maðurinn sök. Hann hefur jafnframt verið úrskurðaður í nálgunarbann og brottvísun af heimili gegn fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar. Ákæran gegnum manninum er í fimm liðum en brotin eru sögð hafa verið framin á árunum 2014 til 2018. Í ákærunni kemur fram að brotin hafi verið margskonar. Mörg kynferðisleg, þar á meðal nauðganir en sömuleiðis hótanir um að drepa sjálfan sig eða birta nektarmyndir af konunum. Brot mannsins eiga að hafa verið framin á ýmsum stöðum, meðal annars í bíl í Heiðmörk, salerni í verslunarmiðstöð í Holtagörðum og á heimili þeirra og heimili sínu. Í einum ákæruliða er manninum gefið að sök blygðunarsemi með því að hafa á rúmlega tveggja ára tímabili sýnt af sér lostugt athæfi og sært blygðunarsemi einnar konu er hann beitti hana blekkingum um það hver hann væri og síðan hvers eðlis samband þeirra væri. Notaði maðurinn samskiptaforritið Messenger í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegum samskiptum við hana og fá hana til að senda sér kynferðislegar myndir af henni sjálfri. Þá er hann ákærður fyrir hótanir með því að hafa í tvígang í samskiptum sínum við konuna á samskiptaforritinu Messenger árið 2016 hótað að birta opinberlega kynferðislegar myndir sem hún hafði áður sent honum í trúnaði þeirra á milli.Myndirnar sýndu nakin kynfæri hennar og brjóst. Hótanir mannsins voru til þess fallnar að vekja hjá konunni ótta um heilbrigði og velferð sína. Landsréttur hefur einnig úrskurðað manninn í sex mánaða nálgunarbann gagnvart fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar en í greinargerð lögreglu kemur fram að maðurinn sé undir rökstuddum grun um kynferðis- og ofbeldisbrot, hótanir, áreitni og ónæði. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.Lögmaður mannsins segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og að hann verði hreinsaður af ákærum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar glíma við þroskaskerðingu sem maðurinn er sagður hafa nálgast, meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitar maðurinn sök. Hann hefur jafnframt verið úrskurðaður í nálgunarbann og brottvísun af heimili gegn fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar. Ákæran gegnum manninum er í fimm liðum en brotin eru sögð hafa verið framin á árunum 2014 til 2018. Í ákærunni kemur fram að brotin hafi verið margskonar. Mörg kynferðisleg, þar á meðal nauðganir en sömuleiðis hótanir um að drepa sjálfan sig eða birta nektarmyndir af konunum. Brot mannsins eiga að hafa verið framin á ýmsum stöðum, meðal annars í bíl í Heiðmörk, salerni í verslunarmiðstöð í Holtagörðum og á heimili þeirra og heimili sínu. Í einum ákæruliða er manninum gefið að sök blygðunarsemi með því að hafa á rúmlega tveggja ára tímabili sýnt af sér lostugt athæfi og sært blygðunarsemi einnar konu er hann beitti hana blekkingum um það hver hann væri og síðan hvers eðlis samband þeirra væri. Notaði maðurinn samskiptaforritið Messenger í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegum samskiptum við hana og fá hana til að senda sér kynferðislegar myndir af henni sjálfri. Þá er hann ákærður fyrir hótanir með því að hafa í tvígang í samskiptum sínum við konuna á samskiptaforritinu Messenger árið 2016 hótað að birta opinberlega kynferðislegar myndir sem hún hafði áður sent honum í trúnaði þeirra á milli.Myndirnar sýndu nakin kynfæri hennar og brjóst. Hótanir mannsins voru til þess fallnar að vekja hjá konunni ótta um heilbrigði og velferð sína. Landsréttur hefur einnig úrskurðað manninn í sex mánaða nálgunarbann gagnvart fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar en í greinargerð lögreglu kemur fram að maðurinn sé undir rökstuddum grun um kynferðis- og ofbeldisbrot, hótanir, áreitni og ónæði. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.Lögmaður mannsins segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og að hann verði hreinsaður af ákærum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38