Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. september 2019 20:00 Quim Torra, forseti Katalóníuhéraðs. vísir/getty Hæstiréttur Katalóníu kveður upp dóm sinn í máli hins opinbera gegn Quim Torra, forseta héraðsstjórnar Katalóníu, dagana 25. og 26. september. Forsetinn er sakaður um að hafa ekki fjarlægt stuðningsyfirlýsingar við útlæga og ákærða katalónsku sjálfstæðissinna af opinberum byggingum í síðustu kosningabaráttu þótt kjörstjórn hafi farið fram á það. Katalónski héraðsmiðillinn ACN greindi frá þessu. Saksóknaraembættið krefst þess að Torra verði settur í tuttugu mánaða langt bann frá því að gegna kjörnu embætti. Hann verði sömuleiðis sektaður um þrjátíu þúsund evrur. Ef dómstóllinn felst á kröfuna þýðir það því að Torra verður rekinn úr embætti. Héraðsforsetinn undrast tímasetninguna og sagði það áhugavert hversu hraða meðferð málið hefur fengið. Dómskerfið sé einungis í hægagangi þegar nauðsyn krefur, sagði forsetinn og vísaði þar til þess að hæstiréttur Spánar var að mati sjálfstæðissinna of lengi að hefja málsmeðferð í máli sem enn stendur yfir gegn leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar. Torra hefur raunar þegar viðurkennt sekt í málinu. „Já, ég óhlýðnaðist. Vegna þess að ég stend í skuld við æðra umboð. Að standa vörð um mannréttindi,“ sagði hann þann 15. maí við meðferð málsins. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Katalónar hrífast af íslensku leiðinni Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu, ræðir við Fréttablaðið um réttarhöld yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar, stöðuna í Katalóníu og hvernig Katalónar geti lært af Íslendingum. 16. mars 2019 07:15 Nýkjörnir þingmenn áfram í fangelsi Ákærðir Katalónar, nýkjörnir á spænska þingið, fá að sækja innsetningarathöfn en þurfa svo að mæta aftur í fangelsi. 15. maí 2019 08:45 Óreiða og usli er Katalónarnir mættu Fimm katalónskir sjálfstæðissinnar sem hafa verið ákærðir fyrir uppreisn og setið í gæsluvarðhaldi í meira en ár mættu sem nýir þingmenn á spænska þingið í gær. 22. maí 2019 08:00 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Hæstiréttur Katalóníu kveður upp dóm sinn í máli hins opinbera gegn Quim Torra, forseta héraðsstjórnar Katalóníu, dagana 25. og 26. september. Forsetinn er sakaður um að hafa ekki fjarlægt stuðningsyfirlýsingar við útlæga og ákærða katalónsku sjálfstæðissinna af opinberum byggingum í síðustu kosningabaráttu þótt kjörstjórn hafi farið fram á það. Katalónski héraðsmiðillinn ACN greindi frá þessu. Saksóknaraembættið krefst þess að Torra verði settur í tuttugu mánaða langt bann frá því að gegna kjörnu embætti. Hann verði sömuleiðis sektaður um þrjátíu þúsund evrur. Ef dómstóllinn felst á kröfuna þýðir það því að Torra verður rekinn úr embætti. Héraðsforsetinn undrast tímasetninguna og sagði það áhugavert hversu hraða meðferð málið hefur fengið. Dómskerfið sé einungis í hægagangi þegar nauðsyn krefur, sagði forsetinn og vísaði þar til þess að hæstiréttur Spánar var að mati sjálfstæðissinna of lengi að hefja málsmeðferð í máli sem enn stendur yfir gegn leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar. Torra hefur raunar þegar viðurkennt sekt í málinu. „Já, ég óhlýðnaðist. Vegna þess að ég stend í skuld við æðra umboð. Að standa vörð um mannréttindi,“ sagði hann þann 15. maí við meðferð málsins.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Katalónar hrífast af íslensku leiðinni Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu, ræðir við Fréttablaðið um réttarhöld yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar, stöðuna í Katalóníu og hvernig Katalónar geti lært af Íslendingum. 16. mars 2019 07:15 Nýkjörnir þingmenn áfram í fangelsi Ákærðir Katalónar, nýkjörnir á spænska þingið, fá að sækja innsetningarathöfn en þurfa svo að mæta aftur í fangelsi. 15. maí 2019 08:45 Óreiða og usli er Katalónarnir mættu Fimm katalónskir sjálfstæðissinnar sem hafa verið ákærðir fyrir uppreisn og setið í gæsluvarðhaldi í meira en ár mættu sem nýir þingmenn á spænska þingið í gær. 22. maí 2019 08:00 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Katalónar hrífast af íslensku leiðinni Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu, ræðir við Fréttablaðið um réttarhöld yfir leiðtogum katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar, stöðuna í Katalóníu og hvernig Katalónar geti lært af Íslendingum. 16. mars 2019 07:15
Nýkjörnir þingmenn áfram í fangelsi Ákærðir Katalónar, nýkjörnir á spænska þingið, fá að sækja innsetningarathöfn en þurfa svo að mæta aftur í fangelsi. 15. maí 2019 08:45
Óreiða og usli er Katalónarnir mættu Fimm katalónskir sjálfstæðissinnar sem hafa verið ákærðir fyrir uppreisn og setið í gæsluvarðhaldi í meira en ár mættu sem nýir þingmenn á spænska þingið í gær. 22. maí 2019 08:00