Ætla að banna allar bragðtegundir í rafrettur Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2019 18:22 Í samtali við fjölmiðla í skrifstofu forsetans sagði Trump að notkun rafretta væri orðið mikið vandamál og að foreldrar eigi að vera meðvitaðir um það. AP/Evan Vucci Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að ríkisstjórn hans ætlar að leggja til bann við öllum bragðvökvum í rafrettur. Markmiðið sé að koma í veg fyrir að táningar og börn notist við rafrettur en slík notkun hefur aukist til muna á undanförnum árum. Eina bragðið sem verður áfram leyfilegt er tóbaksbragð. Í samtali við fjölmiðla í skrifstofu forsetans sagði Trump að notkun rafretta væri orðið mikið vandamál og að foreldrar eigi að vera meðvitaðir um það. Trump sagði að bann ríkisstjórnarinnar ætti að hvetja foreldra til þess að vera strangari við börn sín.Melania Trump, forsetafrú, tísti á dögunum um notkun rafretta og sagðist hafa miklar áhyggjur af því.I am deeply concerned about the growing epidemic of e-cigarette use in our children. We need to do all we can to protect the public from tobacco-related disease and death, and prevent e-cigarettes from becoming an on-ramp to nicotine addiction for a generation of youth. @HHSGov — Melania Trump (@FLOTUS) September 9, 2019 Fjölmörg veikindi ungmenna í Bandaríkjunum hafa á undanförnum vikum verið rakin til notkun rafretta og hafa nokkrir dáið. Ekki er búið að tengja veikindin við sérstakan vökva eða sérstakar rafrettur en AP fréttaveitan segir mörg tilfelli tengjast notkun rafretta til að reykja marijúana. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur getað bannað notkun rafretta frá árinu 2016 en það skref hefur aldrei verið tekið nú. Þess í stað hafa forsvarsmenn stofnunarinnar lýst yfir vilja til að rannsaka notkun rafretta til lengri tíma og hvort þær hjálpi fólki að hætta að reykja sígarettur. Ef af banninu verður, mun það koma niður á rafrettufyrirtækjum sem hafa stækkað gífurlega á undanförnum árum. Bandaríkin Rafrettur Tengdar fréttir Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6. september 2019 21:02 Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í dag að ríkisstjórn hans ætlar að leggja til bann við öllum bragðvökvum í rafrettur. Markmiðið sé að koma í veg fyrir að táningar og börn notist við rafrettur en slík notkun hefur aukist til muna á undanförnum árum. Eina bragðið sem verður áfram leyfilegt er tóbaksbragð. Í samtali við fjölmiðla í skrifstofu forsetans sagði Trump að notkun rafretta væri orðið mikið vandamál og að foreldrar eigi að vera meðvitaðir um það. Trump sagði að bann ríkisstjórnarinnar ætti að hvetja foreldra til þess að vera strangari við börn sín.Melania Trump, forsetafrú, tísti á dögunum um notkun rafretta og sagðist hafa miklar áhyggjur af því.I am deeply concerned about the growing epidemic of e-cigarette use in our children. We need to do all we can to protect the public from tobacco-related disease and death, and prevent e-cigarettes from becoming an on-ramp to nicotine addiction for a generation of youth. @HHSGov — Melania Trump (@FLOTUS) September 9, 2019 Fjölmörg veikindi ungmenna í Bandaríkjunum hafa á undanförnum vikum verið rakin til notkun rafretta og hafa nokkrir dáið. Ekki er búið að tengja veikindin við sérstakan vökva eða sérstakar rafrettur en AP fréttaveitan segir mörg tilfelli tengjast notkun rafretta til að reykja marijúana. Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur getað bannað notkun rafretta frá árinu 2016 en það skref hefur aldrei verið tekið nú. Þess í stað hafa forsvarsmenn stofnunarinnar lýst yfir vilja til að rannsaka notkun rafretta til lengri tíma og hvort þær hjálpi fólki að hætta að reykja sígarettur. Ef af banninu verður, mun það koma niður á rafrettufyrirtækjum sem hafa stækkað gífurlega á undanförnum árum.
Bandaríkin Rafrettur Tengdar fréttir Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6. september 2019 21:02 Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6. september 2019 21:02
Varar við rafrettum og vill Ísland á fremsta bekk Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir á Landspítalanum, segir að nýleg tíðindi af veikindum og andláti notenda rafretta í Bandaríkjunum séu líkast til aðeins toppurinn á ísjakanum. 9. september 2019 11:07