Bill de Blasio gefst upp í baráttunni Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2019 12:17 Bill de Blasio, borgarstjóri New York og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. AP/Charlie Neibergall Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi. Það hefur aldrei gerst að sitjandi borgarstjóri hafi verið kjörinn í embætti forseta og de Blasio kom seint inn í kapphlaupið, þegar fjölmargir frambjóðendur höfðu boðið sig fram. Í viðtali á MSNBC sagði de Blasio að hann taldi sig hafa gefið eins mikið og hann gæti til baráttunnar og ljóst væri að hans tími væri ekki kominn. Hann sagði einnig að erfiðleikar hans til að tryggja sér þátttöku í kappræðum Demókrataflokksins hafa spilað stóra rullu í ákvarðanatöku hans. De Blasio segist ætla að snúa aftur til New York og einbeita sér að því að vera borgarstjóri. Hann segist ætla að berjast áfram fyrir verkafólk og Demókrataflokkinn. Enn eru nítján í framboði í forvali Demókrataflokksins en þrjú þeirra hafa mælst með yfirburði í skoðanakönnunum hingað til. Þau eru Joe Biden, Elizabeth Warren og Bernie Sanders. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00 Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26 Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Sjá meira
Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi. Það hefur aldrei gerst að sitjandi borgarstjóri hafi verið kjörinn í embætti forseta og de Blasio kom seint inn í kapphlaupið, þegar fjölmargir frambjóðendur höfðu boðið sig fram. Í viðtali á MSNBC sagði de Blasio að hann taldi sig hafa gefið eins mikið og hann gæti til baráttunnar og ljóst væri að hans tími væri ekki kominn. Hann sagði einnig að erfiðleikar hans til að tryggja sér þátttöku í kappræðum Demókrataflokksins hafa spilað stóra rullu í ákvarðanatöku hans. De Blasio segist ætla að snúa aftur til New York og einbeita sér að því að vera borgarstjóri. Hann segist ætla að berjast áfram fyrir verkafólk og Demókrataflokkinn. Enn eru nítján í framboði í forvali Demókrataflokksins en þrjú þeirra hafa mælst með yfirburði í skoðanakönnunum hingað til. Þau eru Joe Biden, Elizabeth Warren og Bernie Sanders.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00 Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26 Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Sjá meira
Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05
Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34
Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00
Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26