Hundrað þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda Sylvía Hall skrifar 12. október 2019 21:01 Slökkviliðsmenn berjast við Saddleridge eldinn. Vísir/Getty Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. Í það minnsta þrír eru látnir og um hundrað þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín og leita í öruggt skjól. Saddleridge eldurinn hefur dreifst hratt frá því að hann kom upp fyrir tveimur dögum síðan og dreift sér yfir um það bil þrjátíu ferkílómetra svæði. Yfir þúsund slökkviliðsmenn hafa nú barist við eldinn undanfarna daga en erfiðar aðstæður eru til slökkvistarfs sökum vinda og lítils raka og eykur það hættuna á því að eldurinn dreifi sér enn frekar. Yfirvöld hafa heimilað nokkrum íbúum að snúa aftur á heimili sín og sækja verðmæti sem gætu tapast í eldinum, en einungis í fylgd lögreglu. Um er að ræða nokkra skógarelda í Suður-Kaliforníu en einn hefur látist sökum Saddleridge eldsins og tveir í Sandalwood eldinum á Calimesa-svæðinu. Samkvæmt frétt Time um málið eru sex aðrir skógareldar geisi á svæðinu en slökkviliðsmenn eru sagðir hafa náð tökum á þeim allra minnstu. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Skógareldar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Miklir skógareldar geisa nú víða í suðurhluta Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum. Í það minnsta þrír eru látnir og um hundrað þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín og leita í öruggt skjól. Saddleridge eldurinn hefur dreifst hratt frá því að hann kom upp fyrir tveimur dögum síðan og dreift sér yfir um það bil þrjátíu ferkílómetra svæði. Yfir þúsund slökkviliðsmenn hafa nú barist við eldinn undanfarna daga en erfiðar aðstæður eru til slökkvistarfs sökum vinda og lítils raka og eykur það hættuna á því að eldurinn dreifi sér enn frekar. Yfirvöld hafa heimilað nokkrum íbúum að snúa aftur á heimili sín og sækja verðmæti sem gætu tapast í eldinum, en einungis í fylgd lögreglu. Um er að ræða nokkra skógarelda í Suður-Kaliforníu en einn hefur látist sökum Saddleridge eldsins og tveir í Sandalwood eldinum á Calimesa-svæðinu. Samkvæmt frétt Time um málið eru sex aðrir skógareldar geisi á svæðinu en slökkviliðsmenn eru sagðir hafa náð tökum á þeim allra minnstu.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Skógareldar Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira