Karl og kona handtekin vegna fólksins sem lést í gámi Kjartan Kjartansson skrifar 25. október 2019 12:03 Lík fólksins fannst í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Talið er að það hafi verið kínverskt. Vísir/EPA Breska lögreglan hefur handtekið tvennt til viðbótar í tengslum 39 manns sem fundust látnir í gámabíl. Fólkið sem lést er talið hafa verið Kínverjar og krefjast þarlend stjórnvöld harðra refsinga yfir þeim ábyrgu. Fyrir var ökumaður gámabílsins í haldi lögreglu, grunaður um morð.Reuters-fréttastofan segir að karlmaður og kona, bæði 38 ára gömul, hafi verið handtekin í Warringon, rúma þrjátíu kílómetra austur af Liverpool, á norðanverðu Englandi. Þau eru grunuð um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns, að sögn The Guardian. Yfirheyrslur yfir 25 ára gömlum ökumanni flutningabílsins standa enn yfir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann er sagður vera frá Norður-Írlandi. Lík 31 karlmanns og átta kvenna fundust í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Kínversk stjórnvöld kröfðust þess í dag að bresk yfirvöld sæktust eftir „ströngum refsingum“ yfir þeim sem báru ábyrgð á dauða fólksins í gámnum. Ekki hafi enn verið hægt að staðfesta þjóðerni fólksins. Sendiráð Kína í London segist hafa sent sendinefnd til að vinna með bresku lögreglunni að rannsókninni. Algengt er sagt að fólki sé smyglað til Bretlands í flutningabílum. Árið 2000 fundust líka 58 Kínverja í tómaflutningabíl í hafnarborginni Dover. Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Breska lögreglan hefur handtekið tvennt til viðbótar í tengslum 39 manns sem fundust látnir í gámabíl. Fólkið sem lést er talið hafa verið Kínverjar og krefjast þarlend stjórnvöld harðra refsinga yfir þeim ábyrgu. Fyrir var ökumaður gámabílsins í haldi lögreglu, grunaður um morð.Reuters-fréttastofan segir að karlmaður og kona, bæði 38 ára gömul, hafi verið handtekin í Warringon, rúma þrjátíu kílómetra austur af Liverpool, á norðanverðu Englandi. Þau eru grunuð um samsæri um mansal og manndráp á 39 manns, að sögn The Guardian. Yfirheyrslur yfir 25 ára gömlum ökumanni flutningabílsins standa enn yfir, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Hann er sagður vera frá Norður-Írlandi. Lík 31 karlmanns og átta kvenna fundust í gám flutningabíls nærri London á miðvikudag. Kínversk stjórnvöld kröfðust þess í dag að bresk yfirvöld sæktust eftir „ströngum refsingum“ yfir þeim sem báru ábyrgð á dauða fólksins í gámnum. Ekki hafi enn verið hægt að staðfesta þjóðerni fólksins. Sendiráð Kína í London segist hafa sent sendinefnd til að vinna með bresku lögreglunni að rannsókninni. Algengt er sagt að fólki sé smyglað til Bretlands í flutningabílum. Árið 2000 fundust líka 58 Kínverja í tómaflutningabíl í hafnarborginni Dover.
Bretland England Kína Tengdar fréttir 39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49 Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
39 lík fundust í vörubíl í Englandi Lögregla í Englandi segir að 39 lík hafi fundist í vörubíl í Essex, austur af Lundúnum í nótt. 23. október 2019 08:49
Bílstjórinn sem ók vörubílnum nafngreindur Lögreglan í Essex í Bretlandi hefur nafngreint vörubílstjóranum sem ók vörubílnum sem fannst í nótt og innihélt 39 lík. Vörubílstjórinn heitir Mo Robinson og hefur hann verið handtekinn grunaður um morð. 23. október 2019 18:06