O'Rourke dregur framboð sitt til baka Kjartan Kjartansson skrifar 1. nóvember 2019 22:19 O'Rourke þótti upprennandi stjarna í flokknum eftir hlutfallslega vel heppnað framboð til öldungadeildarsætis í Texas í fyrra. AP/Marcio Jose Sanchez Beto O‘Rourke, fyrrverandi fulltrúadeildarþingmaður Demókrataflokksins frá Texas, hefur dregið framboð sitt í forvali flokksins fyrir forsetakosningar næsta árs til baka. Honum varð aldrei sérstaklega ágengt í forvalinu og segist ekki ætla að bjóða sig fram til öldungadeildarsætis í Texas. Mikil stemming skapaðist í kringum O‘Rourke eftir að hann veitti Ted Cruz, öldungadeildarþingmanni repúblikanaflokksins í Texas, harðari keppni um sætið í þingkosningunum í fyrra. Eftir töluverðar vangaveltur bauð hann sig svo fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári.New York Times segir að O‘Rourke hafi aldrei tekist að fanga sama kraft í forvalinu og hann gerði fyrir þingkosningarnar og framboð hans hafi verið komið í fjárhagskröggur. Hann hafi því tekið ákvörðun um að draga framboðið til baka fyrr í þessari viku. „Þjónusta mín við landið verður ekki sem frambjóðandi eða sem sá sem er útvalinn,“ skrifar O‘Rourke í tölvupósti til stuðningsmanna sinna sem bandaríska blaðið hefur séð. Enn eru sautján frambjóðendur eftir í forvali demókrata þrátt fyrir að O‘Rourke sé sá níundi sem helltist úr lestinni. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður frá Massachusetts, og Bernie Sanders, óháður öldungadeildarþingmaður frá Vermont, hafa mælst með mesta stuðning frambjóðendanna í skoðanakönnunum. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Beto O‘Rourke, fyrrverandi fulltrúadeildarþingmaður Demókrataflokksins frá Texas, hefur dregið framboð sitt í forvali flokksins fyrir forsetakosningar næsta árs til baka. Honum varð aldrei sérstaklega ágengt í forvalinu og segist ekki ætla að bjóða sig fram til öldungadeildarsætis í Texas. Mikil stemming skapaðist í kringum O‘Rourke eftir að hann veitti Ted Cruz, öldungadeildarþingmanni repúblikanaflokksins í Texas, harðari keppni um sætið í þingkosningunum í fyrra. Eftir töluverðar vangaveltur bauð hann sig svo fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári.New York Times segir að O‘Rourke hafi aldrei tekist að fanga sama kraft í forvalinu og hann gerði fyrir þingkosningarnar og framboð hans hafi verið komið í fjárhagskröggur. Hann hafi því tekið ákvörðun um að draga framboðið til baka fyrr í þessari viku. „Þjónusta mín við landið verður ekki sem frambjóðandi eða sem sá sem er útvalinn,“ skrifar O‘Rourke í tölvupósti til stuðningsmanna sinna sem bandaríska blaðið hefur séð. Enn eru sautján frambjóðendur eftir í forvali demókrata þrátt fyrir að O‘Rourke sé sá níundi sem helltist úr lestinni. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður frá Massachusetts, og Bernie Sanders, óháður öldungadeildarþingmaður frá Vermont, hafa mælst með mesta stuðning frambjóðendanna í skoðanakönnunum.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira