Veikindi Gylfa komu í veg fyrir að hann gæti jafnað met Gerrard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 13:30 Gylfi skorar hér beint úr aukaspyrnu á Old Trafford. Getty/Michael Steele Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. Ef það er einhver leikvöllur þar sem Gylfi Þór Sigurðsson hefur fundið sig best á í gegnum tíðina þá gæti það verið Old Trafford í Manchester. | Duncan Ferguson confirms Gylfi Sigurdsson and Djibril Sidibe miss out on the squad after picking up a sickness bug. #MUNEVE— Everton (@Everton) December 15, 2019 Það kom því mörgum mjög á óvart þegar nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar var hvergi á leiksskýrslu Everton fyrir leikinn á móti Manchester United en fljótlega komu skýringar á því. Gylfi veiktist á hóteli Everton liðsins kvöldið fyrir leikinn og gat ekki spilað daginn eftir. Only Steven Gerrard has scored more #PL goals at Old Trafford as a visiting player (5) than @Everton’s Gylfi Sigurdsson (4) pic.twitter.com/Yp4rIOjPMu— Premier League (@premierleague) October 30, 2018 Málið var að Gylfi missti ekki aðeins af leiknum heldur einnig af möguleikanum á því að jafna met Steven Gerrard í ensku úrvalsdeildinni. Steven Gerrard skoraði fimm sinnum fyrir Liverpool á Old Trafford og enginn útileikmaður hefur skorað fleiri mörk á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með fjögur mörk á Old Trafford en þau hafa öll komið í síðustu fimm leikjum hans í „Leikhúsi draumanna“. Gylfi Sigurðsson has now scored four Premier League away goals at Old Trafford. Steven Gerrard is the only player in the competition’s history with more (5). pic.twitter.com/mQRkzxzE8M— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2018 Gylfi skoraði fyrir Swansea í 2-1 sigri á Manchester United 16. ágúst 2014, hann jafnaði í 1-1 í 2-1 tap fyrir Manchester United 2. janúar 2016, Gylfi skoraði jöfnunarmark Swansea í 1-1 jafntefli 30. apríl 2017 og hann minnkaði muninn í 2-1 í tapi Everton á Old Trafford 28. október í fyrra. Gylfi hefur aðeins einu sinni mistekist að skora á Old Trafford síðan að hann var maðurinn á bak við sigur Swansea liðsins í fyrstu umferðinni tímabilið 2014-15. Það var í 4-0 tapi Everton á fyrsta tímabili Gylfa með félaginu. Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. Ef það er einhver leikvöllur þar sem Gylfi Þór Sigurðsson hefur fundið sig best á í gegnum tíðina þá gæti það verið Old Trafford í Manchester. | Duncan Ferguson confirms Gylfi Sigurdsson and Djibril Sidibe miss out on the squad after picking up a sickness bug. #MUNEVE— Everton (@Everton) December 15, 2019 Það kom því mörgum mjög á óvart þegar nafn Gylfa Þórs Sigurðssonar var hvergi á leiksskýrslu Everton fyrir leikinn á móti Manchester United en fljótlega komu skýringar á því. Gylfi veiktist á hóteli Everton liðsins kvöldið fyrir leikinn og gat ekki spilað daginn eftir. Only Steven Gerrard has scored more #PL goals at Old Trafford as a visiting player (5) than @Everton’s Gylfi Sigurdsson (4) pic.twitter.com/Yp4rIOjPMu— Premier League (@premierleague) October 30, 2018 Málið var að Gylfi missti ekki aðeins af leiknum heldur einnig af möguleikanum á því að jafna met Steven Gerrard í ensku úrvalsdeildinni. Steven Gerrard skoraði fimm sinnum fyrir Liverpool á Old Trafford og enginn útileikmaður hefur skorað fleiri mörk á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með fjögur mörk á Old Trafford en þau hafa öll komið í síðustu fimm leikjum hans í „Leikhúsi draumanna“. Gylfi Sigurðsson has now scored four Premier League away goals at Old Trafford. Steven Gerrard is the only player in the competition’s history with more (5). pic.twitter.com/mQRkzxzE8M— Squawka Football (@Squawka) October 28, 2018 Gylfi skoraði fyrir Swansea í 2-1 sigri á Manchester United 16. ágúst 2014, hann jafnaði í 1-1 í 2-1 tap fyrir Manchester United 2. janúar 2016, Gylfi skoraði jöfnunarmark Swansea í 1-1 jafntefli 30. apríl 2017 og hann minnkaði muninn í 2-1 í tapi Everton á Old Trafford 28. október í fyrra. Gylfi hefur aðeins einu sinni mistekist að skora á Old Trafford síðan að hann var maðurinn á bak við sigur Swansea liðsins í fyrstu umferðinni tímabilið 2014-15. Það var í 4-0 tapi Everton á fyrsta tímabili Gylfa með félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira