Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2019 17:30 Afleit frammistaða Man Utd í dag. vísir/getty Það var ekki hátt risið á Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær eftir niðurlægjandi tap Manchester United fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við áttum ekki skilið að vinna leikinn miðað við hvernig við spiluðum. Boltonn gekk of hægt og við vorum líka of hægir án boltans. Ákefðin var ekki til staðar,“ sagði Solskjær. Watford hefur verið lélegasta lið deildarinnar til þessa og er enn á botninum eftir 2-0 sigur á Man Utd en þeir komust á bragðið eftir hræðileg mistök David De Gea í marki Man Utd. „Þetta er einn af þessum hlutum sem getur komið fyrir alla. David hefur verið svo góður á æfingum og alltaf einbeittur. Hann hefur verið fullur sjálfstrausts undanfarið og hann verður það áfram,“ sagði Solskjær áður en hann fór yfir hvað hann gat tekið jákvætt út úr leik dagsins. Það var endurkoma franska miðjumannsins Paul Pogba sem sneri aftur eftir meiðsli og kom inn af bekknum. „Það er jákvæðast við leikinn. Og raunar það eina jákvæða. Hann hefur verið að leggja hart að sér og það sést á honum. Hann er í góðu standi og mun færa okkur mjög mikið. Hann er mikilvægur fyrir okkur,“ segir Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir „Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. 22. desember 2019 16:18 United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. 22. desember 2019 15:45 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Það var ekki hátt risið á Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær eftir niðurlægjandi tap Manchester United fyrir Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Við áttum ekki skilið að vinna leikinn miðað við hvernig við spiluðum. Boltonn gekk of hægt og við vorum líka of hægir án boltans. Ákefðin var ekki til staðar,“ sagði Solskjær. Watford hefur verið lélegasta lið deildarinnar til þessa og er enn á botninum eftir 2-0 sigur á Man Utd en þeir komust á bragðið eftir hræðileg mistök David De Gea í marki Man Utd. „Þetta er einn af þessum hlutum sem getur komið fyrir alla. David hefur verið svo góður á æfingum og alltaf einbeittur. Hann hefur verið fullur sjálfstrausts undanfarið og hann verður það áfram,“ sagði Solskjær áður en hann fór yfir hvað hann gat tekið jákvætt út úr leik dagsins. Það var endurkoma franska miðjumannsins Paul Pogba sem sneri aftur eftir meiðsli og kom inn af bekknum. „Það er jákvæðast við leikinn. Og raunar það eina jákvæða. Hann hefur verið að leggja hart að sér og það sést á honum. Hann er í góðu standi og mun færa okkur mjög mikið. Hann er mikilvægur fyrir okkur,“ segir Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. 22. desember 2019 16:18 United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. 22. desember 2019 15:45 Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
„Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. 22. desember 2019 16:18
United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. 22. desember 2019 15:45