Vara við annarri bylgju eftir hópsmit sem tengt er við einn mann Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. maí 2020 07:51 Kirkjugestir í Suður-Kóreu. Ap/Ahn Young-joon Moon-Jae in, forseti Suður-Kóreu, hefur varað við að önnur bylgja kórónuveirunnar gæti skollið á fari yfirvöld og landsmenn ekki varlega. Veitingastöðum og börum hefur verið lokað í Seúl á ný eftir að 34 ný tilfelli greindust í gær. Suður-Kórea hefur verið sett í flokk með Íslandi yfir lönd sem talin eru hafa gripið til árangursríkra aðgerða til að stemma í stigu við kórónuveirufaraldurinn. Smitum hefur farið fækkandi í Suður-Kórea þangað til í gær, þegar 34 ný smit voru tilkynnt. Smitin eru allmörg rakin til næturlífsins í Seúl og talið er að rekja megi minnst 15 af 34 smitum til 29 ára gamals manns sem fór að skemmta sér í skemmtanahverfi Seúl um síðustu helgi. Heilbrigðisyfirvöld reyna nú hvað þau geta til að finna og prófa 1,510 einstaklinga sem voru úti á lífinu og talin hafa komist í tæri við smitaða einstaklinga. Í vikunni var slakað á aðgerðum vegna veirunnar en um helgina ákvað borgarstjóri Seúl-borgar að loka veitingastöðum- og börum á ný, til að minnka líkurnar á svokallaðri annari bylgju faraldursins. Forseti Suður-Kóreu sagði í gær að hin nýju smit væru áminning um að jafnvel þótt faraldurinn væri á niðurleið gætu alltaf komið upp hópsmit. Þannig þyrftu allir að vera á tánum þangað til að endanlega væri búið að ná tökum á faraldrinum. „Þetta er ekki búið fyrr en þetta er búið,“ sagði Moon-Jae in. Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira
Moon-Jae in, forseti Suður-Kóreu, hefur varað við að önnur bylgja kórónuveirunnar gæti skollið á fari yfirvöld og landsmenn ekki varlega. Veitingastöðum og börum hefur verið lokað í Seúl á ný eftir að 34 ný tilfelli greindust í gær. Suður-Kórea hefur verið sett í flokk með Íslandi yfir lönd sem talin eru hafa gripið til árangursríkra aðgerða til að stemma í stigu við kórónuveirufaraldurinn. Smitum hefur farið fækkandi í Suður-Kórea þangað til í gær, þegar 34 ný smit voru tilkynnt. Smitin eru allmörg rakin til næturlífsins í Seúl og talið er að rekja megi minnst 15 af 34 smitum til 29 ára gamals manns sem fór að skemmta sér í skemmtanahverfi Seúl um síðustu helgi. Heilbrigðisyfirvöld reyna nú hvað þau geta til að finna og prófa 1,510 einstaklinga sem voru úti á lífinu og talin hafa komist í tæri við smitaða einstaklinga. Í vikunni var slakað á aðgerðum vegna veirunnar en um helgina ákvað borgarstjóri Seúl-borgar að loka veitingastöðum- og börum á ný, til að minnka líkurnar á svokallaðri annari bylgju faraldursins. Forseti Suður-Kóreu sagði í gær að hin nýju smit væru áminning um að jafnvel þótt faraldurinn væri á niðurleið gætu alltaf komið upp hópsmit. Þannig þyrftu allir að vera á tánum þangað til að endanlega væri búið að ná tökum á faraldrinum. „Þetta er ekki búið fyrr en þetta er búið,“ sagði Moon-Jae in.
Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Sjá meira