Biðja íbúa um að gefa heilbrigðisstarfsfólki regnkápur í stað hlífðarbúnaðar Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 11:24 Borgarstjóri Osaka hefur beðið íbúa og forsvarsmenn fyrirtækja um hjálp vegna skorts á hlífðarbúnaði. EPA/FRANCK ROBICHON Yfirvöld borgarinnar Osaka í Japan hafa kallað eftir því að forsvarsmenn verslana og íbúar gefi regnkápur sínar til heilbrigðisstarfsmanna. Það var gert vegna mikils skorts á hlífðarbúnaði þar sem læknar hafa klæðst ruslapokum. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, lýsti yfir neyðarástandi á sex svæðum í Japan í síðustu viku. Þar á meðal í Osaka. Þrátt fyrir það hefur smituðum fjölgað tiltölulega hratt í Japan og hafa nú minnst 8.200 smitast og 166 dáið. Í Osaka hafa því 900 smitast af nýju kórónuveirunni. Ichiro Matsui, borgarstjóri Osaka, sagði frá því í gær að sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir skorti hlífðarbúnað. Kallaði hann eftir því að íbúar gæfu borginni regnkápur og sagði að þær mættu vera í öllum litum, samkvæmt frétt Reuters. Hann sagði einnig að ekki væri hægt að sigra nýju kórónuveiruna án heilbrigðisstarfsfólks. Því væri nauðsynlegt að tryggja að þau sýktust ekki. Regnkápurnar mega ekki vera notaðar og er beiðninni því að mestu beint til eiganda verslana. Matsui tók þó fram að íbúar megi einnig gefa sínar regnkápur sem þeir hafi aldrei notað. Japan Times segir þennan skort eiga við um allt landið. Hann verði sífellt alvarlegri en yfirvöld biðluðu til forsvarsmanna fyrirtækja í síðustu viku og báðu þá um að framleiða þennan nauðsynlega hlífðarbúnað eins og grímur og kápur. Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Yfirvöld borgarinnar Osaka í Japan hafa kallað eftir því að forsvarsmenn verslana og íbúar gefi regnkápur sínar til heilbrigðisstarfsmanna. Það var gert vegna mikils skorts á hlífðarbúnaði þar sem læknar hafa klæðst ruslapokum. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, lýsti yfir neyðarástandi á sex svæðum í Japan í síðustu viku. Þar á meðal í Osaka. Þrátt fyrir það hefur smituðum fjölgað tiltölulega hratt í Japan og hafa nú minnst 8.200 smitast og 166 dáið. Í Osaka hafa því 900 smitast af nýju kórónuveirunni. Ichiro Matsui, borgarstjóri Osaka, sagði frá því í gær að sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir skorti hlífðarbúnað. Kallaði hann eftir því að íbúar gæfu borginni regnkápur og sagði að þær mættu vera í öllum litum, samkvæmt frétt Reuters. Hann sagði einnig að ekki væri hægt að sigra nýju kórónuveiruna án heilbrigðisstarfsfólks. Því væri nauðsynlegt að tryggja að þau sýktust ekki. Regnkápurnar mega ekki vera notaðar og er beiðninni því að mestu beint til eiganda verslana. Matsui tók þó fram að íbúar megi einnig gefa sínar regnkápur sem þeir hafi aldrei notað. Japan Times segir þennan skort eiga við um allt landið. Hann verði sífellt alvarlegri en yfirvöld biðluðu til forsvarsmanna fyrirtækja í síðustu viku og báðu þá um að framleiða þennan nauðsynlega hlífðarbúnað eins og grímur og kápur.
Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira