Á leið til geimstöðvarinnar eftir fullkomið geimskot Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2020 10:35 Frá geimskotinu í gær. AP/John Raoux Fyrsta mannaða geimskotið frá Bandaríkjunum í tæpan áratug og allra fyrsta mannaða geimskot einkafyrirtækis, heppnaðist fullkomlega í gærkvöldi. Geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken eru nú á leiðinni til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar en þangað eiga þeir að mæta um klukkan hálf þrjú í dag. Hægt verður að fylgjast með því hér að neðan en eftir að þeir tengjast gemistöðinni munu rúmir tveir tímar líða þar til geimfarið verður opnað. Eftir að geimförunum var skotið á loft með Falcon 9 eldflaug SpaceX, sneri eldflaugin við og lenti á drónaskipi fyrirtækisins sem heitir Of Course I Still Love You, eða „Auðvitað elska ég þig enn“. Crew Dragon geimfar SpaceX hélt svo áfram á braut um jörðu og geimfararnir gáfu juku hraðann jafnt og þétt til að ná til geimstöðvarinnar. SpaceX confirms the fifth and final major rendezvous burn using the Crew Dragon’s Draco thrusters has been completed.A camera outside the International Space Station has spotted Dragon. Docking is set for 10:33am EDT (1433 GMT). https://t.co/1DF5tRjUzj pic.twitter.com/Qep736Cnpo— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) May 31, 2020 Eftir að geimfarið var komið á braut um jörðu gátu þeir Hurley og Behnken farið úr geimbúningum sínum og sendu þeir átta mínútna skilaboð til jarðarinnar þar sem þeir opinberuðu meðal annars að það tiltekna geimfar sem þeir notuðu kallaðist Endeavour. Þeir sýndu einnig leikföng sem synir þeirra létu þá taka með sér út í geim og ýmislegt annað. Welcome aboard the @SpaceX Crew Dragon spacecraft! In this video from space, @AstroBehnken and @Astro_Doug reveal the name of their capsule: Endeavour. Take a look inside as the crew continues their journey to the @Space_Station: https://t.co/K9S5mejONx pic.twitter.com/mvH8UhE5FW— NASA (@NASA) May 31, 2020 Útlit var fyrir að ekkert yrði af geimskotinu í gær, vegna veðurs, en því hafði áður verið frestað á miðvikudaginn. Það rofaði þó til skömmu fyrir geimskot. Allt frá því að NASA hætti að nota geimskutlurnar gömlu árið 2011 hafa Bandaríkjamenn treyst á Rússa til að ferja geimfara ríkisins til geimstöðvarinnar og frá henni aftur. Hurley og Behnken eiga að vera um borð í geimstöðinni í allt að fjóra mánuði en það fer eftir því hvenær hægt verður að skjóta næsta hópi geimfara á loft. Geimskotið í gær var er einn af fyrstu liðum áætlunar ríkisstjórnar Donald Trump sem snýr að því að koma geimförum til tunglsins árið 2024. Bandaríkin SpaceX Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin Tengdar fréttir Lagðir af stað til alþjóðlegu geimstöðvarinnar Líklegt er að veðrið muni aftur leika starfsmenn NASA og SpaceX grátt í dag. 30. maí 2020 19:35 Gera aftur tilraun til að koma geimförum í geimstöðina Geimferðafyrirtækið SpaceX hyggst nú gera aðra tilraun til að koma þeim Doug Hurley og Bob Behnken út í geim og um borð í alþjóðlegu geimstöðina (ISS). 29. maí 2020 22:43 Yfirmaður NASA til í að Cruise taki upp kvikmynd í geimstöðinni Fréttir hafa verið á kreiki um nokkuð skeið sem snúa að því að stórleikarinn Tom Cruise stefni á að fara út í geim og taka þar upp kvikmynd. 28. maí 2020 12:08 „Veðrið lék okkur grátt“ Yfirmaður NASA er borubrattur fyrir laugardaginn þegar ný tilraun verður gerð til að skjóta tveimur geimförum út í geim. 28. maí 2020 11:10 Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Fyrsta mannaða geimskotið frá Bandaríkjunum í tæpan áratug og allra fyrsta mannaða geimskot einkafyrirtækis, heppnaðist fullkomlega í gærkvöldi. Geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken eru nú á leiðinni til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar en þangað eiga þeir að mæta um klukkan hálf þrjú í dag. Hægt verður að fylgjast með því hér að neðan en eftir að þeir tengjast gemistöðinni munu rúmir tveir tímar líða þar til geimfarið verður opnað. Eftir að geimförunum var skotið á loft með Falcon 9 eldflaug SpaceX, sneri eldflaugin við og lenti á drónaskipi fyrirtækisins sem heitir Of Course I Still Love You, eða „Auðvitað elska ég þig enn“. Crew Dragon geimfar SpaceX hélt svo áfram á braut um jörðu og geimfararnir gáfu juku hraðann jafnt og þétt til að ná til geimstöðvarinnar. SpaceX confirms the fifth and final major rendezvous burn using the Crew Dragon’s Draco thrusters has been completed.A camera outside the International Space Station has spotted Dragon. Docking is set for 10:33am EDT (1433 GMT). https://t.co/1DF5tRjUzj pic.twitter.com/Qep736Cnpo— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) May 31, 2020 Eftir að geimfarið var komið á braut um jörðu gátu þeir Hurley og Behnken farið úr geimbúningum sínum og sendu þeir átta mínútna skilaboð til jarðarinnar þar sem þeir opinberuðu meðal annars að það tiltekna geimfar sem þeir notuðu kallaðist Endeavour. Þeir sýndu einnig leikföng sem synir þeirra létu þá taka með sér út í geim og ýmislegt annað. Welcome aboard the @SpaceX Crew Dragon spacecraft! In this video from space, @AstroBehnken and @Astro_Doug reveal the name of their capsule: Endeavour. Take a look inside as the crew continues their journey to the @Space_Station: https://t.co/K9S5mejONx pic.twitter.com/mvH8UhE5FW— NASA (@NASA) May 31, 2020 Útlit var fyrir að ekkert yrði af geimskotinu í gær, vegna veðurs, en því hafði áður verið frestað á miðvikudaginn. Það rofaði þó til skömmu fyrir geimskot. Allt frá því að NASA hætti að nota geimskutlurnar gömlu árið 2011 hafa Bandaríkjamenn treyst á Rússa til að ferja geimfara ríkisins til geimstöðvarinnar og frá henni aftur. Hurley og Behnken eiga að vera um borð í geimstöðinni í allt að fjóra mánuði en það fer eftir því hvenær hægt verður að skjóta næsta hópi geimfara á loft. Geimskotið í gær var er einn af fyrstu liðum áætlunar ríkisstjórnar Donald Trump sem snýr að því að koma geimförum til tunglsins árið 2024.
Bandaríkin SpaceX Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin Tengdar fréttir Lagðir af stað til alþjóðlegu geimstöðvarinnar Líklegt er að veðrið muni aftur leika starfsmenn NASA og SpaceX grátt í dag. 30. maí 2020 19:35 Gera aftur tilraun til að koma geimförum í geimstöðina Geimferðafyrirtækið SpaceX hyggst nú gera aðra tilraun til að koma þeim Doug Hurley og Bob Behnken út í geim og um borð í alþjóðlegu geimstöðina (ISS). 29. maí 2020 22:43 Yfirmaður NASA til í að Cruise taki upp kvikmynd í geimstöðinni Fréttir hafa verið á kreiki um nokkuð skeið sem snúa að því að stórleikarinn Tom Cruise stefni á að fara út í geim og taka þar upp kvikmynd. 28. maí 2020 12:08 „Veðrið lék okkur grátt“ Yfirmaður NASA er borubrattur fyrir laugardaginn þegar ný tilraun verður gerð til að skjóta tveimur geimförum út í geim. 28. maí 2020 11:10 Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Lagðir af stað til alþjóðlegu geimstöðvarinnar Líklegt er að veðrið muni aftur leika starfsmenn NASA og SpaceX grátt í dag. 30. maí 2020 19:35
Gera aftur tilraun til að koma geimförum í geimstöðina Geimferðafyrirtækið SpaceX hyggst nú gera aðra tilraun til að koma þeim Doug Hurley og Bob Behnken út í geim og um borð í alþjóðlegu geimstöðina (ISS). 29. maí 2020 22:43
Yfirmaður NASA til í að Cruise taki upp kvikmynd í geimstöðinni Fréttir hafa verið á kreiki um nokkuð skeið sem snúa að því að stórleikarinn Tom Cruise stefni á að fara út í geim og taka þar upp kvikmynd. 28. maí 2020 12:08
„Veðrið lék okkur grátt“ Yfirmaður NASA er borubrattur fyrir laugardaginn þegar ný tilraun verður gerð til að skjóta tveimur geimförum út í geim. 28. maí 2020 11:10
Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00