Mótmælin halda áfram í Líbanon Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2020 08:51 Mótmælendur komu meðal annars upp vegartálmum víðs vegar um höfuðborgina Beirút í nótt. Getty Aðra nóttina í röð héldu mótmælaaðgerðir áfram í Líbanon þar sem mörg hundruð komu saman á götum borga víðs vegar um landið. Mótmælin beinast að stjórnvöldum í landinu og hvernig þau hafa tekið á efnahagsmálum. Gengi gjaldmiðils landsins hefur rýrnað um 70 prósent síðan í október þegar mótmælaaldan í landinu hófst, en staða efnahagsmála í Líbanon hefur versnað enn frekar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Mótmælendur köstuðu í nótt steinum og öðru lauslegu að lögreglu í höfuðborginni Beirút og hafnarborginni Trípolí, auk þess að beina að þeim flugeldum. Lögregla beitti táragasi og skaut gúmmíkúlum að mótmælendum. Hrap gengis líbanska pundsins stöðvaðist nokkuð í gær eftir að Líbanonstjórn greindi frá því að seðlabanki landsins myndi dæla Bandaríkjadölum inn í hagkerfið til að stöðva gengishrunið. Sú aðgerð líbanska seðlabankans fer í framkvæmd eftir helgi. Líbanir hafa margir þurft að fylgjast með sparnaði sínum fuðra upp síðustu mánuði og þá er rúmlega þriðjungur landsmanna án atvinnu. Líbanon Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Aðra nóttina í röð héldu mótmælaaðgerðir áfram í Líbanon þar sem mörg hundruð komu saman á götum borga víðs vegar um landið. Mótmælin beinast að stjórnvöldum í landinu og hvernig þau hafa tekið á efnahagsmálum. Gengi gjaldmiðils landsins hefur rýrnað um 70 prósent síðan í október þegar mótmælaaldan í landinu hófst, en staða efnahagsmála í Líbanon hefur versnað enn frekar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Mótmælendur köstuðu í nótt steinum og öðru lauslegu að lögreglu í höfuðborginni Beirút og hafnarborginni Trípolí, auk þess að beina að þeim flugeldum. Lögregla beitti táragasi og skaut gúmmíkúlum að mótmælendum. Hrap gengis líbanska pundsins stöðvaðist nokkuð í gær eftir að Líbanonstjórn greindi frá því að seðlabanki landsins myndi dæla Bandaríkjadölum inn í hagkerfið til að stöðva gengishrunið. Sú aðgerð líbanska seðlabankans fer í framkvæmd eftir helgi. Líbanir hafa margir þurft að fylgjast með sparnaði sínum fuðra upp síðustu mánuði og þá er rúmlega þriðjungur landsmanna án atvinnu.
Líbanon Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira