Lík flugmannsins fundið Andri Eysteinsson skrifar 15. júní 2020 23:03 Tvær F-15 þotur á flugi. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. DAVE NOLAN/EPA Bandaríski herinn hefur staðfest að lík flugmanns sem brotlenti herþotu sinni við Englandsstrendur í morgun hafi fundist. Leitaraðgerðir hófust í morgun eftir að fréttir bárust af því að F-15C Eagle vél bandaríkjahers hefði hrapað í Norðursjó, austur af Austur-Jórvíkurskíri í Englandi. Ekki var vitað hvað hafði orsakað það að F-15C þotan hafi hrapað en Bandaríski loftherinn staðfesti atvikið umsvifalaust og var leitarteymi ræst út. Leitin hefur nú borið árangur samkvæmt fréttum Sky News en greint er frá því að Landhelgisgæsla Bretlands hafi fundið brak vélarinnar ásamt líki flugmannsins í kvöld. Ekki verður greint frá nafni flugmannsins að svo stöddu en yfirmaður 48. flugherssveitarinnar sem staðsett er við æfingar í Bretlandi staðfesti tíðindin í yfirlýsingu á Twitter. The pilot of the downed F-15C Eagle from the 48th Fighter Wing has been located, and confirmed deceased.This is a tragic loss for the 48th Fighter Wing community, and our deepest condolences go out to the pilot's family and the 493rd Fighter Squadron.https://t.co/GwCWFwImaS— RAF Lakenheath (@48FighterWing) June 15, 2020 „Okkar innilegustu samúðarkveðjur fara til fjölskyldu hins látna og teymis hans hjá hersveitinni,“ sagði Will Marshall undirofursti og yfirmaður 48. flugherssveitarinnar. Marshall það tíðindin þyngri en tárum taki en að flugmaðurinn hafi látist í slysinu. Bandaríkin Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira
Bandaríski herinn hefur staðfest að lík flugmanns sem brotlenti herþotu sinni við Englandsstrendur í morgun hafi fundist. Leitaraðgerðir hófust í morgun eftir að fréttir bárust af því að F-15C Eagle vél bandaríkjahers hefði hrapað í Norðursjó, austur af Austur-Jórvíkurskíri í Englandi. Ekki var vitað hvað hafði orsakað það að F-15C þotan hafi hrapað en Bandaríski loftherinn staðfesti atvikið umsvifalaust og var leitarteymi ræst út. Leitin hefur nú borið árangur samkvæmt fréttum Sky News en greint er frá því að Landhelgisgæsla Bretlands hafi fundið brak vélarinnar ásamt líki flugmannsins í kvöld. Ekki verður greint frá nafni flugmannsins að svo stöddu en yfirmaður 48. flugherssveitarinnar sem staðsett er við æfingar í Bretlandi staðfesti tíðindin í yfirlýsingu á Twitter. The pilot of the downed F-15C Eagle from the 48th Fighter Wing has been located, and confirmed deceased.This is a tragic loss for the 48th Fighter Wing community, and our deepest condolences go out to the pilot's family and the 493rd Fighter Squadron.https://t.co/GwCWFwImaS— RAF Lakenheath (@48FighterWing) June 15, 2020 „Okkar innilegustu samúðarkveðjur fara til fjölskyldu hins látna og teymis hans hjá hersveitinni,“ sagði Will Marshall undirofursti og yfirmaður 48. flugherssveitarinnar. Marshall það tíðindin þyngri en tárum taki en að flugmaðurinn hafi látist í slysinu.
Bandaríkin Bretland Fréttir af flugi Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira