Dæmdi norskan lögreglumann í 21 árs fangelsi fyrir spillingu og fíkniefnainnflutning Atli Ísleifsson skrifar 19. júní 2020 07:25 Málið hefur vakið mikla athygli í norskum fjölmiðlum síðustu ár, en Eirik Jensen hefur neitað öllum sakargiftum. EPA Áfrýjunardómstóll í Borgarþingi í Ósló dæmdi í morgun lögreglumanninn Eirik Jensen í 21 árs fangelsi fyrir spillingu og aðild að smygli á um 13,9 tonnum af hassi til Noregs. NRK segir frá þessu. Jensen starfaði í deild lögreglunnar sem rannsakaði fíkniefnamál og skipulagða glæpastarfsemi. Rétturinn staðfesti með þessu dóm lægra dómstigs, en einnig réttað yfir eiturlyfjabaróninum Gjermund Cappelen, samverkamanni Jensen, sem viðurkenndi fyrir dómi að hann hafi smyglað miklu magni fíkniefna til landins. Sagðist hann hafa gert þetta með aðstoð Jensen. Dómurinn yfir Capellen var mildaður um tvö ár, úr fimmtán í þrettán ár. Málið hefur vakið mikla athygli í norskum fjölmiðlum síðustu ár, en Jensen hefur neitað öllum sakargiftum. Brot Jensen eiga að hafa staðið yfir tuttugu ára tímabil. Í dómsorðum kemur fram að 1.418.000 norskar krónur, sem fundust í eigu Jensen skulu gerð upptæk. Samsvarar það rúmar tuttugu milljónir íslenskra króna. Jensen var einnig ákærður um brot á vopnalögum – þar meðal ólöglega vörslu á tíu skotvopnum. Hann hafði játað sekt að hluta í þeim ákærulið. Jensen hafði áður sagt Cappelen hafi um árabil verið einn af hans mikilvægustu uppljóstrurum í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi í borginni og að hann hafi ekki haft neina vitneskju um umfangsmikið eiturlyfjasmygl Cappelen til landsins. Noregur Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í Borgarþingi í Ósló dæmdi í morgun lögreglumanninn Eirik Jensen í 21 árs fangelsi fyrir spillingu og aðild að smygli á um 13,9 tonnum af hassi til Noregs. NRK segir frá þessu. Jensen starfaði í deild lögreglunnar sem rannsakaði fíkniefnamál og skipulagða glæpastarfsemi. Rétturinn staðfesti með þessu dóm lægra dómstigs, en einnig réttað yfir eiturlyfjabaróninum Gjermund Cappelen, samverkamanni Jensen, sem viðurkenndi fyrir dómi að hann hafi smyglað miklu magni fíkniefna til landins. Sagðist hann hafa gert þetta með aðstoð Jensen. Dómurinn yfir Capellen var mildaður um tvö ár, úr fimmtán í þrettán ár. Málið hefur vakið mikla athygli í norskum fjölmiðlum síðustu ár, en Jensen hefur neitað öllum sakargiftum. Brot Jensen eiga að hafa staðið yfir tuttugu ára tímabil. Í dómsorðum kemur fram að 1.418.000 norskar krónur, sem fundust í eigu Jensen skulu gerð upptæk. Samsvarar það rúmar tuttugu milljónir íslenskra króna. Jensen var einnig ákærður um brot á vopnalögum – þar meðal ólöglega vörslu á tíu skotvopnum. Hann hafði játað sekt að hluta í þeim ákærulið. Jensen hafði áður sagt Cappelen hafi um árabil verið einn af hans mikilvægustu uppljóstrurum í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi í borginni og að hann hafi ekki haft neina vitneskju um umfangsmikið eiturlyfjasmygl Cappelen til landsins.
Noregur Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira