Malala Yousafzai lýkur námi við Oxford háskóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2020 17:28 Malala situr með fjölskyldu sinni fyrir framan köku sem fagnar útskrift hennar. Twitter Baráttukonan og Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai lauk í dag síðustu lokaprófunum við Oxford háskóla í Bretlandi þar sem hún hefur stundað nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Hún lýsti yfir ánægju sinni á Twitter í dag. Hin 22 ára gamla baráttukona, sem lifði það af að hafa verið skotin í höfuðið af vígamönnum Talíbana, skrifaði á Twitter: „Ég veit ekki hvað tekur við. Núna verður það Netflix, lestur og svefn.“ Hard to express my joy and gratitude right now as I completed my Philosophy, Politics and Economics degree at Oxford. I don t know what s ahead. For now, it will be Netflix, reading and sleep. pic.twitter.com/AUxN55cUAf— Malala (@Malala) June 19, 2020 Talíbanar beindu spjótum sínum að Malölu vegna þess að hún hafði talað opinberlega um það að stúlkur ættu rétt á því að hljóta menntun. Hún var skotin í höfuðið, hálsinn og öxlina þegar Talíbanar stöðvuðu skólarútu hennar þegar hún var á leiðinni heim. Eftir að hún hafði náð sér flutti hún og fjölskylda hennar til Birmingham á Bretlandi og árið 2014 varð hún yngsti verðlaunahafi friðarverðlauna Nóbels en hún var aðeins 17 ára gömul þegar hún hlaut þann heiður. Þremur árum síðar var henni boðið pláss í Oxford háskóla. Mannréttindi Bretland Pakistan Tengdar fréttir Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33 Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31. mars 2018 10:44 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Baráttukonan og Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai lauk í dag síðustu lokaprófunum við Oxford háskóla í Bretlandi þar sem hún hefur stundað nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Hún lýsti yfir ánægju sinni á Twitter í dag. Hin 22 ára gamla baráttukona, sem lifði það af að hafa verið skotin í höfuðið af vígamönnum Talíbana, skrifaði á Twitter: „Ég veit ekki hvað tekur við. Núna verður það Netflix, lestur og svefn.“ Hard to express my joy and gratitude right now as I completed my Philosophy, Politics and Economics degree at Oxford. I don t know what s ahead. For now, it will be Netflix, reading and sleep. pic.twitter.com/AUxN55cUAf— Malala (@Malala) June 19, 2020 Talíbanar beindu spjótum sínum að Malölu vegna þess að hún hafði talað opinberlega um það að stúlkur ættu rétt á því að hljóta menntun. Hún var skotin í höfuðið, hálsinn og öxlina þegar Talíbanar stöðvuðu skólarútu hennar þegar hún var á leiðinni heim. Eftir að hún hafði náð sér flutti hún og fjölskylda hennar til Birmingham á Bretlandi og árið 2014 varð hún yngsti verðlaunahafi friðarverðlauna Nóbels en hún var aðeins 17 ára gömul þegar hún hlaut þann heiður. Þremur árum síðar var henni boðið pláss í Oxford háskóla.
Mannréttindi Bretland Pakistan Tengdar fréttir Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33 Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31. mars 2018 10:44 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33
Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31. mars 2018 10:44