Hæstiréttur úrskurðaði gegn forsetanum Andri Eysteinsson skrifar 9. júlí 2020 14:27 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Alex Brandon Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp þann dóm í dag að saksóknarar í New York geti krafist þess að fá aðgang að skattgögnum Donald Trump Bandaríkjaforseta til rannsóknar. Málið tengist sakamálarannsókn sem meðal annars lýtur að þöggunargreiðslum til kvenna sem segjast hafa haldið við Trump. AP greinir frá. Einungis tveir af níu dómurum réttarins studdu málstað forsetans sem barist hefur gegn því að skattskýrslur hans verði opinberaðar. Athygli vekur að báðir hæstaréttardómararnir sem Trump hefur skipað í embætti greiddu atkvæði gegn forsetanum en Trump skipaði Neil Gorsuch árið 2017 og Brett Kavanaugh ári síðar. Málflutningur fór fram símleiðis í maí síðast liðnum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Þar héldu lögmenn Trump því fram að forsetinn væri friðhelgur fyrir rannsókn á meðan að hann situr í embætti. Dómurinn hafnaði þeim málflutningi lögfræðiteymis forsetans. Dómurinn kvað einnig upp dóm í sambærilegu máli þar sem að fulltrúadeild Bandaríkjaþings krefst þess að fá skattgögnin afhent. Dómurinn hafnaði þeirri kröfu og sendi aftur til neðra dómstigs. Ekki er ljóst hvenær málið verður tekið fyrir að nýju. Sú ákvörðun Hæstaréttar er í bandarískum miðlum sögð vera tímabundinn sigur forsetans. Gögn forsetans eru í vörslu enduskoðunarfyrirtækisins Mazars USA sem hafa staðfest að fyrirtækið muni fara eftir dómi réttarins. Þrátt fyrir niðurstöðuna í dag er ekki ljóst hvenær Trump þarf að láta gögnin af hendi. Fréttin hefur verið uppfærð. Donald Trump Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna kvað upp þann dóm í dag að saksóknarar í New York geti krafist þess að fá aðgang að skattgögnum Donald Trump Bandaríkjaforseta til rannsóknar. Málið tengist sakamálarannsókn sem meðal annars lýtur að þöggunargreiðslum til kvenna sem segjast hafa haldið við Trump. AP greinir frá. Einungis tveir af níu dómurum réttarins studdu málstað forsetans sem barist hefur gegn því að skattskýrslur hans verði opinberaðar. Athygli vekur að báðir hæstaréttardómararnir sem Trump hefur skipað í embætti greiddu atkvæði gegn forsetanum en Trump skipaði Neil Gorsuch árið 2017 og Brett Kavanaugh ári síðar. Málflutningur fór fram símleiðis í maí síðast liðnum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Þar héldu lögmenn Trump því fram að forsetinn væri friðhelgur fyrir rannsókn á meðan að hann situr í embætti. Dómurinn hafnaði þeim málflutningi lögfræðiteymis forsetans. Dómurinn kvað einnig upp dóm í sambærilegu máli þar sem að fulltrúadeild Bandaríkjaþings krefst þess að fá skattgögnin afhent. Dómurinn hafnaði þeirri kröfu og sendi aftur til neðra dómstigs. Ekki er ljóst hvenær málið verður tekið fyrir að nýju. Sú ákvörðun Hæstaréttar er í bandarískum miðlum sögð vera tímabundinn sigur forsetans. Gögn forsetans eru í vörslu enduskoðunarfyrirtækisins Mazars USA sem hafa staðfest að fyrirtækið muni fara eftir dómi réttarins. Þrátt fyrir niðurstöðuna í dag er ekki ljóst hvenær Trump þarf að láta gögnin af hendi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Donald Trump Bandaríkin Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira