„Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili hjá City“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2020 12:00 Rashford skorar eina mark United gegn City. vísir/getty Micah Richards segir að Marcus Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili ef hann léki með Manchester City en ekki Manchester United. Rashford skoraði sitt sautjánda mark á tímabilinu þegar United tapaði fyrir City, 1-3, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Richards, sem varð Englandsmeistari með City 2012, segir að Rashford myndi skora enn fleiri mörk ef hann spilaði með meira skapandi leikmönnum en hjá United. „Ég finn aðeins til með Rashford því hann myndi skora 40 mörk á tímabili með City. United eru góðir í skyndisóknum en stundum er það ekki nóg,“ sagði Richards á Sky Sports eftir leik Manchester-liðanna í gær. „Líttu á miðjuna hjá City í samanburði við miðjuna hjá United. Mér finnst United of oft velja örugga kostinn og þeir virðast vera hræddir um að gera mistök. Fyrsta hugsun hjá miðjumönnum City er að koma boltanum fram á völlinn.“ City var mun sterkari aðilinn í leiknum á Old Trafford í gær og var 0-3 yfir í hálfleik. Rashford minnkaði muninn í 1-3 þegar 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Seinni leikur Manchester-liðanna fer fram á Etihad 29. janúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45 Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15 Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30 Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Micah Richards segir að Marcus Rashford myndi skora 40 mörk á tímabili ef hann léki með Manchester City en ekki Manchester United. Rashford skoraði sitt sautjánda mark á tímabilinu þegar United tapaði fyrir City, 1-3, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. Richards, sem varð Englandsmeistari með City 2012, segir að Rashford myndi skora enn fleiri mörk ef hann spilaði með meira skapandi leikmönnum en hjá United. „Ég finn aðeins til með Rashford því hann myndi skora 40 mörk á tímabili með City. United eru góðir í skyndisóknum en stundum er það ekki nóg,“ sagði Richards á Sky Sports eftir leik Manchester-liðanna í gær. „Líttu á miðjuna hjá City í samanburði við miðjuna hjá United. Mér finnst United of oft velja örugga kostinn og þeir virðast vera hræddir um að gera mistök. Fyrsta hugsun hjá miðjumönnum City er að koma boltanum fram á völlinn.“ City var mun sterkari aðilinn í leiknum á Old Trafford í gær og var 0-3 yfir í hálfleik. Rashford minnkaði muninn í 1-3 þegar 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Seinni leikur Manchester-liðanna fer fram á Etihad 29. janúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45 Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15 Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30 Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Man. City skrefi nær Wembley eftir magnaðan fyrri hálfleik á Old Trafford Manchester City hafði betur gegn grönnunum í United í kvöld. 7. janúar 2020 21:45
Sjáðu glæsimark Bernardo Silva og hin mörkin þrjú úr grannaslagnum Manchester City er með montréttinn í Manchester borg næstu vikuna. 7. janúar 2020 22:15
Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina. 8. janúar 2020 09:30
Aðgerð Pogba gekk vel: „Ég finn ekki fyrir tánum en ég er enn á lífi“ Aðgerð Paul Pogba gekk vel og franski miðjumaðurinn hefur staðfest það í tveimur mjög ólíkum myndböndum. Aðdáendur franska fótboltamannsins fengu smá innsýn í heim sjúklings þegar Pogba bauð þeim upp á skrautlegt myndband skömmu eftir aðgerðina. 8. janúar 2020 10:30