Stormur hjálpar við slökkvistarf en eldingar auka hættu á frekari eldum Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2020 10:11 Slökkviliðsmaður slekkur í eldi sem var kveiktur til að stöðva stærri kjarrelda nærri Tomerong í Ástralíu. AP/Rick Rycroft Slökkviliðsmenn í Ástralíu nýta sér nú úrkomu sem fylgir þrumuveðri sem gengur yfir austurhluta landsins til þess að styrkja varnarlínur í kringum fleiri en 110 kjarrelda sem þeir hafa glímt við undanfarið. Hætta er þó til staðar að eldingarnar kveiki fleiri elda og von er á að hættulegar aðstæður fyrir elda skapist fljótt á ný. Óvenjuleg hlýindi og þurrkur hafa skapað kjöraðstæður fyrir eldana sem hafa geisað í Ástralíu frá því í september. Veðurfræðingar gera ráð fyrir að eftir að storminum sloti bæti aftur í hita og vind. Þá er hætta á að eldingarnar kveiki fleiri elda. Shane Fitzsimmons, slökkviliðsstjóri í Nýja Suður-Wales, segir við AP-fréttastofuna að glæður eftir eldingar geti brunnið hægt í trjám og rótum í nokkra daga og komið fram þegar aðstæður verða þurrari og heitari. Um 2.3000 slökkviliðsmenn sem eru nú að störfum í ríkinu muni huga sérstaklega að því næstu daga. Alls hafa nú 26 manns látið lífið af völdum kjarreldanna frá því í september. Á föstudag fórst 43 ára gamall slökkviliðsmaður í Viktoríu þegar bifreið hans lenti í óhappi þegar hann tók þátt í slökkvistarfi. Um 2.000 heimili hafa jafnframt orðið eldunum að bráð. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Tengdar fréttir Nærri tvö þúsund heimili eyðilagst í eldunum Nú er ljóst að tvö þúsund heimili hafa orðið eldunum í Ástralíu að bráð síðan í september sem engan enda virðast ætla að taka. 7. janúar 2020 07:18 Varar Ástrali við að eldarnir gætu brunnið næstu mánuðina Að minnsta kosti 24 hafa látið lífið í hamförunum og loftgæði í höfuðborginni Canberra voru um helgina talin þau verstu í heimi. 6. janúar 2020 07:02 Miður sín eftir að kengúrurnar hennar fórust í hamförunum Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Griðastaður fyrir kengúrur hefur stórskemmst og eigandinn segist hreinlega miður sín. 7. janúar 2020 19:00 Vinkonan þurfti að flýja með barnið í rennblautum burðarpoka Elísa Gyrðisdóttir, íslensk kona sem bjó lengi í Ástralíu, segir ástandið í landinu alvarlegra en marga grunar. 7. janúar 2020 08:00 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Slökkviliðsmenn í Ástralíu nýta sér nú úrkomu sem fylgir þrumuveðri sem gengur yfir austurhluta landsins til þess að styrkja varnarlínur í kringum fleiri en 110 kjarrelda sem þeir hafa glímt við undanfarið. Hætta er þó til staðar að eldingarnar kveiki fleiri elda og von er á að hættulegar aðstæður fyrir elda skapist fljótt á ný. Óvenjuleg hlýindi og þurrkur hafa skapað kjöraðstæður fyrir eldana sem hafa geisað í Ástralíu frá því í september. Veðurfræðingar gera ráð fyrir að eftir að storminum sloti bæti aftur í hita og vind. Þá er hætta á að eldingarnar kveiki fleiri elda. Shane Fitzsimmons, slökkviliðsstjóri í Nýja Suður-Wales, segir við AP-fréttastofuna að glæður eftir eldingar geti brunnið hægt í trjám og rótum í nokkra daga og komið fram þegar aðstæður verða þurrari og heitari. Um 2.3000 slökkviliðsmenn sem eru nú að störfum í ríkinu muni huga sérstaklega að því næstu daga. Alls hafa nú 26 manns látið lífið af völdum kjarreldanna frá því í september. Á föstudag fórst 43 ára gamall slökkviliðsmaður í Viktoríu þegar bifreið hans lenti í óhappi þegar hann tók þátt í slökkvistarfi. Um 2.000 heimili hafa jafnframt orðið eldunum að bráð.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Tengdar fréttir Nærri tvö þúsund heimili eyðilagst í eldunum Nú er ljóst að tvö þúsund heimili hafa orðið eldunum í Ástralíu að bráð síðan í september sem engan enda virðast ætla að taka. 7. janúar 2020 07:18 Varar Ástrali við að eldarnir gætu brunnið næstu mánuðina Að minnsta kosti 24 hafa látið lífið í hamförunum og loftgæði í höfuðborginni Canberra voru um helgina talin þau verstu í heimi. 6. janúar 2020 07:02 Miður sín eftir að kengúrurnar hennar fórust í hamförunum Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Griðastaður fyrir kengúrur hefur stórskemmst og eigandinn segist hreinlega miður sín. 7. janúar 2020 19:00 Vinkonan þurfti að flýja með barnið í rennblautum burðarpoka Elísa Gyrðisdóttir, íslensk kona sem bjó lengi í Ástralíu, segir ástandið í landinu alvarlegra en marga grunar. 7. janúar 2020 08:00 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Nærri tvö þúsund heimili eyðilagst í eldunum Nú er ljóst að tvö þúsund heimili hafa orðið eldunum í Ástralíu að bráð síðan í september sem engan enda virðast ætla að taka. 7. janúar 2020 07:18
Varar Ástrali við að eldarnir gætu brunnið næstu mánuðina Að minnsta kosti 24 hafa látið lífið í hamförunum og loftgæði í höfuðborginni Canberra voru um helgina talin þau verstu í heimi. 6. janúar 2020 07:02
Miður sín eftir að kengúrurnar hennar fórust í hamförunum Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Griðastaður fyrir kengúrur hefur stórskemmst og eigandinn segist hreinlega miður sín. 7. janúar 2020 19:00
Vinkonan þurfti að flýja með barnið í rennblautum burðarpoka Elísa Gyrðisdóttir, íslensk kona sem bjó lengi í Ástralíu, segir ástandið í landinu alvarlegra en marga grunar. 7. janúar 2020 08:00