Pep Guardiola lofar því að taka aldrei við liði Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 08:00 Pep Guardiola á blaðamannafundinum í gær. Getty/ Tom Flathers Pep Guardiola segir að hann muni aldrei setjast í stjórastólinn á OldTrafford ekki frekar að hann muni aldrei taka við liði RealMadrid.Guardiola var spurður út í möguleikann á því að taka við liði ManchesterUnited í framtíðinni en Spánverjinn svaraði að hann vildi frekar taka sér frí.Guardiola var einn af þeim sem kom til greina sem eftirmaður Sir Alex Ferguson árið 2013 en var þá búinn að festa sig hjá BayernMünchen. "If I didn't have any offers, I would be in the Maldives." Pep Guardiola says he would never manage Man United and would rather go on holiday. More here https://t.co/qP2Uo2j9HW#MUFC#MCFC#bbcfootballpic.twitter.com/7uTuX96ToV— BBC Sport (@BBCSport) January 6, 2020 „Ef ég fengi engin önnur tilboð en frá ManchesterUnited þá þýddi það vara frí fyrir mig á Maldíveyjum. Kannski ekki Maldíveyjar af því að þar eru engin golfvellir,“ svaraði PepGuardiola og hélt áfram: „Eftir að hafa stýrt ManchesterCity þá er ljóst að ég tek ekki við United liðinu alveg eins og ég mun aldrei þjálfa RealMadrid,“ sagði PepGuardiola á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Manchester liðanna í kvöld í enska deildabikarnum. „Ég ber ótrúlega mikla virðingu fyrir þessum klúbbi. Í sögu allra félaga koma tímabil þar sem gengur ekki nógu vel. Þeir koma aftur. Fyrr en síðar verður Manchester United aftur í stöðu til að berjast um enska meistaratitilinn,“ sagði Guardiola. Hinn 48 ára gamli PepGuardiola er einn eftirsóttasti knattspyrnustjóri heims og þarf örugglega ekki að hafa áhyggjur af tilboðum hætti hann með ManchesterCity. PepGuardiola hefur unnið tuttugu titla á stjóraferlinum þar á meðal tvo Englandstitla í röð og þrjá bikara á síðustu leiktíð með ManchesterCity. Einn af þeim var enski deildabikarinn þar sem ManchesterCity hefur titil að verja í kvöld. Leikur ManchesterUnited og ManchesterCity á OldTrafford hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Pep Guardiola segir að hann muni aldrei setjast í stjórastólinn á OldTrafford ekki frekar að hann muni aldrei taka við liði RealMadrid.Guardiola var spurður út í möguleikann á því að taka við liði ManchesterUnited í framtíðinni en Spánverjinn svaraði að hann vildi frekar taka sér frí.Guardiola var einn af þeim sem kom til greina sem eftirmaður Sir Alex Ferguson árið 2013 en var þá búinn að festa sig hjá BayernMünchen. "If I didn't have any offers, I would be in the Maldives." Pep Guardiola says he would never manage Man United and would rather go on holiday. More here https://t.co/qP2Uo2j9HW#MUFC#MCFC#bbcfootballpic.twitter.com/7uTuX96ToV— BBC Sport (@BBCSport) January 6, 2020 „Ef ég fengi engin önnur tilboð en frá ManchesterUnited þá þýddi það vara frí fyrir mig á Maldíveyjum. Kannski ekki Maldíveyjar af því að þar eru engin golfvellir,“ svaraði PepGuardiola og hélt áfram: „Eftir að hafa stýrt ManchesterCity þá er ljóst að ég tek ekki við United liðinu alveg eins og ég mun aldrei þjálfa RealMadrid,“ sagði PepGuardiola á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Manchester liðanna í kvöld í enska deildabikarnum. „Ég ber ótrúlega mikla virðingu fyrir þessum klúbbi. Í sögu allra félaga koma tímabil þar sem gengur ekki nógu vel. Þeir koma aftur. Fyrr en síðar verður Manchester United aftur í stöðu til að berjast um enska meistaratitilinn,“ sagði Guardiola. Hinn 48 ára gamli PepGuardiola er einn eftirsóttasti knattspyrnustjóri heims og þarf örugglega ekki að hafa áhyggjur af tilboðum hætti hann með ManchesterCity. PepGuardiola hefur unnið tuttugu titla á stjóraferlinum þar á meðal tvo Englandstitla í röð og þrjá bikara á síðustu leiktíð með ManchesterCity. Einn af þeim var enski deildabikarinn þar sem ManchesterCity hefur titil að verja í kvöld. Leikur ManchesterUnited og ManchesterCity á OldTrafford hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira