Gisting á hóteli í Reykjavík 16 prósentum ódýrari en í fyrra Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2020 12:52 Landsímareiturinn en þar er verið að reisa hótel. visir/vilhelm Verð á hótelgistingu í Reykjavík var 15,8 prósentum lægra í desember árið 2018. Þetta var 16. mánuðurinn í röð sem verðið lækkaði á 12 mánaða grundvelli. „Meðalverðið á síðasta ári var 140,1 evrur borið saman við 160 evrur árið 2018 og lækkaði verðið því um 12,5% milli ára. Verðið lækkaði á 12 mánaða grundvelli alla mánuði síðasta árs,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Skýrt mynstur var í þessari verðlækkun. Hún var á bilinu 12,2-17,2 prósent frá maí og til áramóta. Úr Hagsjá Landsbankans. „Verðlækkunin á fyrstu mánuðum ársins, þ.e. janúar til apríl lá hins vegar á bilinu 4,1-9,1%. Ástæðan fyrir mun meiri verðlækkun frá og með maí liggur eflaust að mestu leyti í brotthvarfi WOW air sem fór í þrot í lok mars. Sé litið til verðþróunar mælt í krónum lækkaði verðið um 3,3% milli ára og skýrist minni verðlækkun í krónum af veikingu krónunnar milli ára.“ Fram kemur í Hagsjánni að líklega megi rekja lægra verð á gistingu til lægri herbergjanýtingar. Verðlagning í hótelrekstri helst að miklu leyti í hendur við nýtingu innan hvers árs. Þannig er verðið jafnan hæst yfir sumarmánuðina þegar herbergjanýtingin er hæst og lægra í öðrum mánuðum ársins. Þrátt fyrir að hlutfallslega hafi verið meiri lækkun í verði í Reykjavík samanborið við aðrar borgir Norðurlanda er verðið enn hæst í Reykjavík. Meðalverð á síðasta ári var 140,1 evra, næsthæst í Kaupmannahöfn eða 134,1 evra. Lægst var það svo í Osló eða 109,3 evrur. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Borga tíu milljarða fyrir Icelandair hótelin Gert er ráð fyrir því að gengið verði frá sölu Icelandair Group á Icelandair Hotels til dótturfélags malasíska félagsins Berjaya Land Berhad í lok febrúar árið 2020 en ekki árslok 2019 líkt og áður var stefnt að. 20. desember 2019 20:00 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Verð á hótelgistingu í Reykjavík var 15,8 prósentum lægra í desember árið 2018. Þetta var 16. mánuðurinn í röð sem verðið lækkaði á 12 mánaða grundvelli. „Meðalverðið á síðasta ári var 140,1 evrur borið saman við 160 evrur árið 2018 og lækkaði verðið því um 12,5% milli ára. Verðið lækkaði á 12 mánaða grundvelli alla mánuði síðasta árs,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Skýrt mynstur var í þessari verðlækkun. Hún var á bilinu 12,2-17,2 prósent frá maí og til áramóta. Úr Hagsjá Landsbankans. „Verðlækkunin á fyrstu mánuðum ársins, þ.e. janúar til apríl lá hins vegar á bilinu 4,1-9,1%. Ástæðan fyrir mun meiri verðlækkun frá og með maí liggur eflaust að mestu leyti í brotthvarfi WOW air sem fór í þrot í lok mars. Sé litið til verðþróunar mælt í krónum lækkaði verðið um 3,3% milli ára og skýrist minni verðlækkun í krónum af veikingu krónunnar milli ára.“ Fram kemur í Hagsjánni að líklega megi rekja lægra verð á gistingu til lægri herbergjanýtingar. Verðlagning í hótelrekstri helst að miklu leyti í hendur við nýtingu innan hvers árs. Þannig er verðið jafnan hæst yfir sumarmánuðina þegar herbergjanýtingin er hæst og lægra í öðrum mánuðum ársins. Þrátt fyrir að hlutfallslega hafi verið meiri lækkun í verði í Reykjavík samanborið við aðrar borgir Norðurlanda er verðið enn hæst í Reykjavík. Meðalverð á síðasta ári var 140,1 evra, næsthæst í Kaupmannahöfn eða 134,1 evra. Lægst var það svo í Osló eða 109,3 evrur.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Borga tíu milljarða fyrir Icelandair hótelin Gert er ráð fyrir því að gengið verði frá sölu Icelandair Group á Icelandair Hotels til dótturfélags malasíska félagsins Berjaya Land Berhad í lok febrúar árið 2020 en ekki árslok 2019 líkt og áður var stefnt að. 20. desember 2019 20:00 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Borga tíu milljarða fyrir Icelandair hótelin Gert er ráð fyrir því að gengið verði frá sölu Icelandair Group á Icelandair Hotels til dótturfélags malasíska félagsins Berjaya Land Berhad í lok febrúar árið 2020 en ekki árslok 2019 líkt og áður var stefnt að. 20. desember 2019 20:00