Gisting á hóteli í Reykjavík 16 prósentum ódýrari en í fyrra Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2020 12:52 Landsímareiturinn en þar er verið að reisa hótel. visir/vilhelm Verð á hótelgistingu í Reykjavík var 15,8 prósentum lægra í desember árið 2018. Þetta var 16. mánuðurinn í röð sem verðið lækkaði á 12 mánaða grundvelli. „Meðalverðið á síðasta ári var 140,1 evrur borið saman við 160 evrur árið 2018 og lækkaði verðið því um 12,5% milli ára. Verðið lækkaði á 12 mánaða grundvelli alla mánuði síðasta árs,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Skýrt mynstur var í þessari verðlækkun. Hún var á bilinu 12,2-17,2 prósent frá maí og til áramóta. Úr Hagsjá Landsbankans. „Verðlækkunin á fyrstu mánuðum ársins, þ.e. janúar til apríl lá hins vegar á bilinu 4,1-9,1%. Ástæðan fyrir mun meiri verðlækkun frá og með maí liggur eflaust að mestu leyti í brotthvarfi WOW air sem fór í þrot í lok mars. Sé litið til verðþróunar mælt í krónum lækkaði verðið um 3,3% milli ára og skýrist minni verðlækkun í krónum af veikingu krónunnar milli ára.“ Fram kemur í Hagsjánni að líklega megi rekja lægra verð á gistingu til lægri herbergjanýtingar. Verðlagning í hótelrekstri helst að miklu leyti í hendur við nýtingu innan hvers árs. Þannig er verðið jafnan hæst yfir sumarmánuðina þegar herbergjanýtingin er hæst og lægra í öðrum mánuðum ársins. Þrátt fyrir að hlutfallslega hafi verið meiri lækkun í verði í Reykjavík samanborið við aðrar borgir Norðurlanda er verðið enn hæst í Reykjavík. Meðalverð á síðasta ári var 140,1 evra, næsthæst í Kaupmannahöfn eða 134,1 evra. Lægst var það svo í Osló eða 109,3 evrur. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Borga tíu milljarða fyrir Icelandair hótelin Gert er ráð fyrir því að gengið verði frá sölu Icelandair Group á Icelandair Hotels til dótturfélags malasíska félagsins Berjaya Land Berhad í lok febrúar árið 2020 en ekki árslok 2019 líkt og áður var stefnt að. 20. desember 2019 20:00 Mest lesið Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Viðskipti innlent Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Sjá meira
Verð á hótelgistingu í Reykjavík var 15,8 prósentum lægra í desember árið 2018. Þetta var 16. mánuðurinn í röð sem verðið lækkaði á 12 mánaða grundvelli. „Meðalverðið á síðasta ári var 140,1 evrur borið saman við 160 evrur árið 2018 og lækkaði verðið því um 12,5% milli ára. Verðið lækkaði á 12 mánaða grundvelli alla mánuði síðasta árs,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Skýrt mynstur var í þessari verðlækkun. Hún var á bilinu 12,2-17,2 prósent frá maí og til áramóta. Úr Hagsjá Landsbankans. „Verðlækkunin á fyrstu mánuðum ársins, þ.e. janúar til apríl lá hins vegar á bilinu 4,1-9,1%. Ástæðan fyrir mun meiri verðlækkun frá og með maí liggur eflaust að mestu leyti í brotthvarfi WOW air sem fór í þrot í lok mars. Sé litið til verðþróunar mælt í krónum lækkaði verðið um 3,3% milli ára og skýrist minni verðlækkun í krónum af veikingu krónunnar milli ára.“ Fram kemur í Hagsjánni að líklega megi rekja lægra verð á gistingu til lægri herbergjanýtingar. Verðlagning í hótelrekstri helst að miklu leyti í hendur við nýtingu innan hvers árs. Þannig er verðið jafnan hæst yfir sumarmánuðina þegar herbergjanýtingin er hæst og lægra í öðrum mánuðum ársins. Þrátt fyrir að hlutfallslega hafi verið meiri lækkun í verði í Reykjavík samanborið við aðrar borgir Norðurlanda er verðið enn hæst í Reykjavík. Meðalverð á síðasta ári var 140,1 evra, næsthæst í Kaupmannahöfn eða 134,1 evra. Lægst var það svo í Osló eða 109,3 evrur.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Tengdar fréttir Borga tíu milljarða fyrir Icelandair hótelin Gert er ráð fyrir því að gengið verði frá sölu Icelandair Group á Icelandair Hotels til dótturfélags malasíska félagsins Berjaya Land Berhad í lok febrúar árið 2020 en ekki árslok 2019 líkt og áður var stefnt að. 20. desember 2019 20:00 Mest lesið Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Viðskipti innlent „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ Viðskipti innlent Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Neytendur Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar Viðskipti innlent Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Neytendur Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Neytendur Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Neytendur Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Viðskipti innlent Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Sjá meira
Borga tíu milljarða fyrir Icelandair hótelin Gert er ráð fyrir því að gengið verði frá sölu Icelandair Group á Icelandair Hotels til dótturfélags malasíska félagsins Berjaya Land Berhad í lok febrúar árið 2020 en ekki árslok 2019 líkt og áður var stefnt að. 20. desember 2019 20:00