„Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2020 21:00 Minamino á æfingu Liverpool. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. Hinn 24 ára gamli Japani gekk í raðir Liverpool í síðasta mánuði en Evrópumeistararnir keyptu hann á rúmar sjö milljónir punda frá Salzburg. Sadio Mane og Naby Keita spiluðu báðir fyrir Salzburg á leið sinni til Liverpool. Klopp vonar að það hjálpi Minamino. „Það er mikilvægt að hann komi sér fyrir og við keyptum leikmanninn sem hann var hjá Salzburg. Hann þarf bara að vera hann sjálfur,“ sagði Klopp og hélt áfram. "We want to use his natural skills." Liverpool boss Jurgen Klopp says new signing Takumi Minamino will provide the team with multiple options, but insists he will need time to adapt. Read our profile on the new signing here: https://t.co/DY3dpL2XXgpic.twitter.com/CBOoJHxj2K— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 1, 2020 „Ég sagði við hann að keyptum Minamino frá Salzburg. Leikmanninn sem var sturlaður gegn okkur. Spilaðu þannig og við sjáum hvernig það þróast.“ Liverpool spilar gegn nýliðum Sheffield United annað kvöld en Minamino má ekki spila þann leik vegna þess að hann er ekki kominn með keppnisleyfi. „Við munum líklega nota hann núna og kannski ekki eftir fimmtán vikur. Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki. Við munum læra á hvorn annan og gefa honum allan tímann sem hann þarf.“ „Á þessu augnabliki erum við með mjög gott lið og erum með nokkra af bestu sóknarmönnum heims. Hann er sóknarmaður og það væri gott ef allir myndu gefa honum smá tíma.“ "If I would like to be a new player, I would like to be a new player in that group because they welcome you with open arms. That's really nice, I think he felt that." The boss on @takumina0116's welcome at Melwood and his plans for the future— Liverpool FC (@LFC) January 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur sagt að það muni taka Takumi Minamino, nýjasta leikmann liðsins, smá tíma að komast inn í liðið og fá mínútur hjá Evrópumeisturunum. Hinn 24 ára gamli Japani gekk í raðir Liverpool í síðasta mánuði en Evrópumeistararnir keyptu hann á rúmar sjö milljónir punda frá Salzburg. Sadio Mane og Naby Keita spiluðu báðir fyrir Salzburg á leið sinni til Liverpool. Klopp vonar að það hjálpi Minamino. „Það er mikilvægt að hann komi sér fyrir og við keyptum leikmanninn sem hann var hjá Salzburg. Hann þarf bara að vera hann sjálfur,“ sagði Klopp og hélt áfram. "We want to use his natural skills." Liverpool boss Jurgen Klopp says new signing Takumi Minamino will provide the team with multiple options, but insists he will need time to adapt. Read our profile on the new signing here: https://t.co/DY3dpL2XXgpic.twitter.com/CBOoJHxj2K— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 1, 2020 „Ég sagði við hann að keyptum Minamino frá Salzburg. Leikmanninn sem var sturlaður gegn okkur. Spilaðu þannig og við sjáum hvernig það þróast.“ Liverpool spilar gegn nýliðum Sheffield United annað kvöld en Minamino má ekki spila þann leik vegna þess að hann er ekki kominn með keppnisleyfi. „Við munum líklega nota hann núna og kannski ekki eftir fimmtán vikur. Verður hann tilbúinn í mars? Ég veit það ekki. Við munum læra á hvorn annan og gefa honum allan tímann sem hann þarf.“ „Á þessu augnabliki erum við með mjög gott lið og erum með nokkra af bestu sóknarmönnum heims. Hann er sóknarmaður og það væri gott ef allir myndu gefa honum smá tíma.“ "If I would like to be a new player, I would like to be a new player in that group because they welcome you with open arms. That's really nice, I think he felt that." The boss on @takumina0116's welcome at Melwood and his plans for the future— Liverpool FC (@LFC) January 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira