Viðræður um yfirtöku Sádana á Newcastle ganga vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 08:30 Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki ánægðir með eigandann Mike Ashley. Getty/Chris Brunskill Það lítur allt út fyrir það að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United verði fljótlega komið í eigu valdhafa í Sádí Arabíu ef marka má fréttir frá Englandi. Viðræður á milli Mike Ashley, eiganda Newcastle United, og fjárfestingarsjóðs ríksins í Sádí Arabíu hafa verið í gangi í nokkra mánuði en nú er kominn góður gangur í þær samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins. Talks on the potential takeover of Newcastle United by Saudi Arabia's sovereign wealth fund are "advanced". Full story: https://t.co/NTVnJAW19spic.twitter.com/J09vJgH2zG— BBC Sport (@BBCSport) January 27, 2020 Sádarnir munu mögulega borga Mike Ashley 340 milljónir punda fyrir félagið eða rúma 55 milljarða íslenskra króna. Það eru taldar nú miklar líkur á að samkomulag náist um söluna en um leið eru þetta flóknar viðræður sem gætu auðveldlega farið út um þúfur. Heimildarmaður breska ríkisútvarpsins segir að Mike Ashley þurfi ekki að selja félagið og sé því óútreiknanlegur í þessum viðræðum. Viðskiptakonan og fjárfestirinn Amanda Staveley er sú sem hafði samband við krónprinsinn í Sádí Arabíu með möguleikanna á því að hann gæti keypt sér eitt stykki enskt úrvalsdeildarfélag. Amanda Staveley reyndi sjálf að kaupa Newcastle United fyrir tveimur árum en án árangurs. Staveley hefur reynslu að svona viðræðum því hún aðstoðaði Sheikh Mansour að kaupa Manchester City árið 2008 og fór einnig fyrir fjárfestingarfélaginu frá Dúbaí sem reyndi að kaupa Liverpool árið 2008. Hinn 55 ára gamli Mike Ashley keypti Newcastle fyrir 134,4 milljónir punda árið 2007 og er því líklega að fara að tvöfalda þá fjárfestingu sína. Félagið hefur fallið tvisvar úr ensku úrvalsdeildinni í tíu ára tíð Ashley og stuðningsmenn félagsins eru duglegir að mótmæla því hvernig hann hugsar um félagið. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Það lítur allt út fyrir það að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United verði fljótlega komið í eigu valdhafa í Sádí Arabíu ef marka má fréttir frá Englandi. Viðræður á milli Mike Ashley, eiganda Newcastle United, og fjárfestingarsjóðs ríksins í Sádí Arabíu hafa verið í gangi í nokkra mánuði en nú er kominn góður gangur í þær samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins. Talks on the potential takeover of Newcastle United by Saudi Arabia's sovereign wealth fund are "advanced". Full story: https://t.co/NTVnJAW19spic.twitter.com/J09vJgH2zG— BBC Sport (@BBCSport) January 27, 2020 Sádarnir munu mögulega borga Mike Ashley 340 milljónir punda fyrir félagið eða rúma 55 milljarða íslenskra króna. Það eru taldar nú miklar líkur á að samkomulag náist um söluna en um leið eru þetta flóknar viðræður sem gætu auðveldlega farið út um þúfur. Heimildarmaður breska ríkisútvarpsins segir að Mike Ashley þurfi ekki að selja félagið og sé því óútreiknanlegur í þessum viðræðum. Viðskiptakonan og fjárfestirinn Amanda Staveley er sú sem hafði samband við krónprinsinn í Sádí Arabíu með möguleikanna á því að hann gæti keypt sér eitt stykki enskt úrvalsdeildarfélag. Amanda Staveley reyndi sjálf að kaupa Newcastle United fyrir tveimur árum en án árangurs. Staveley hefur reynslu að svona viðræðum því hún aðstoðaði Sheikh Mansour að kaupa Manchester City árið 2008 og fór einnig fyrir fjárfestingarfélaginu frá Dúbaí sem reyndi að kaupa Liverpool árið 2008. Hinn 55 ára gamli Mike Ashley keypti Newcastle fyrir 134,4 milljónir punda árið 2007 og er því líklega að fara að tvöfalda þá fjárfestingu sína. Félagið hefur fallið tvisvar úr ensku úrvalsdeildinni í tíu ára tíð Ashley og stuðningsmenn félagsins eru duglegir að mótmæla því hvernig hann hugsar um félagið.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira