Manchester United kært fyrir hegðun leikmanna í Liverpool leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2020 10:15 Fred nánast tæklaði dómarann í mótmælum sinum. Getty/Alex Dodd Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu leikmanna Manchester United í leik liðsins á móti Liverpool á Anfield um helgina. Samkvæmt kæru enska sambandsins þá mistókst Manchester United að sjá til þess að leikmenn liðsins höguðu sér með sómasamlegum hætti í umræddum leik Atvikið sem um ræðir er þegar leikmenn Manchester United réðust að Craig Pawson dómara, með markvörðinn David de Gea í fararbroddi, eftir að Roberto Firmino hélt að hann hefði komið Liverpool í 2-0. BREAKING: Manchester United have been charged by the FA with failing to ensure their players "conducted themselves in an orderly fashion" during Sunday's Premier League match against Liverpool at Anfield.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 21, 2020 Varsjáin dæmdi seinna markið af vegna brots Virgil van Dijk á markverðinum David de Gea í aðdraganda þess. Leikmenn Manchester United hópuðust þá að dómaranum en á meðan var atvikið skorað í Varsjánni. David de Gea fékk gult spjald hjá fyrir sín mótmæli en spænski markvörðurinn var alveg trylltur. Atvikið gerðist á 26. mínútu leiksins. Manchester United hefur til fimmtudagsins til að koma með athugasemdir við kæruna. Liverpool vann leikinn á endanum 2-0 og er því með þrjátíu fleiri stig en Manchester United auk þess að eiga leik inni á erkifjendur sína. Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu leikmanna Manchester United í leik liðsins á móti Liverpool á Anfield um helgina. Samkvæmt kæru enska sambandsins þá mistókst Manchester United að sjá til þess að leikmenn liðsins höguðu sér með sómasamlegum hætti í umræddum leik Atvikið sem um ræðir er þegar leikmenn Manchester United réðust að Craig Pawson dómara, með markvörðinn David de Gea í fararbroddi, eftir að Roberto Firmino hélt að hann hefði komið Liverpool í 2-0. BREAKING: Manchester United have been charged by the FA with failing to ensure their players "conducted themselves in an orderly fashion" during Sunday's Premier League match against Liverpool at Anfield.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 21, 2020 Varsjáin dæmdi seinna markið af vegna brots Virgil van Dijk á markverðinum David de Gea í aðdraganda þess. Leikmenn Manchester United hópuðust þá að dómaranum en á meðan var atvikið skorað í Varsjánni. David de Gea fékk gult spjald hjá fyrir sín mótmæli en spænski markvörðurinn var alveg trylltur. Atvikið gerðist á 26. mínútu leiksins. Manchester United hefur til fimmtudagsins til að koma með athugasemdir við kæruna. Liverpool vann leikinn á endanum 2-0 og er því með þrjátíu fleiri stig en Manchester United auk þess að eiga leik inni á erkifjendur sína.
Enski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Sjá meira