Mourinho hóf blaðamannafund á að spyrja sjálfan sig tveggja spurninga og svara þeim Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2020 15:45 Það var létt yfir José Mourinho á blaðamannafundi í dag. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, var léttur í lundu á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Manchester City. Í dag verður félagaskiptaglugganum lokað. Mourinho hefur setið fyrir svörum á nokkrum blaðamannafundum á „gluggadegi“ og vissi hvaða spurningar hann myndi fá. Hann hóf fundinn á að spyrja tveggja spurninga og svara þeim sjálfur. „Fyrsta spurning, býstu við að fá leikmann áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. Fyrsta svar, nei,“ sagði Mourinho og hélt áfram. „Önnur spurning, ertu ánægður með félagaskiptagluggann. Já, ég er það,“ sagði Portúgalinn og uppskar mikinn hlátur. Jose Mourinho kicked off his press conference on transfer deadline day by interviewing himself pic.twitter.com/Ogg6Xfv17L— ESPN FC (@ESPNFC) January 31, 2020 Í félagaskiptaglugganum gekk Tottenham frá kaupunum á Giovani Lo Celso og fékk Gedson Fernandes á láni. Spurs seldi hins vegar Christian Eriksen til Inter og lánaði Danny Rose til Newcastle United. Leikur Tottenham og Manchester City hefst klukkan 16:30 á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham, var léttur í lundu á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Manchester City. Í dag verður félagaskiptaglugganum lokað. Mourinho hefur setið fyrir svörum á nokkrum blaðamannafundum á „gluggadegi“ og vissi hvaða spurningar hann myndi fá. Hann hóf fundinn á að spyrja tveggja spurninga og svara þeim sjálfur. „Fyrsta spurning, býstu við að fá leikmann áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. Fyrsta svar, nei,“ sagði Mourinho og hélt áfram. „Önnur spurning, ertu ánægður með félagaskiptagluggann. Já, ég er það,“ sagði Portúgalinn og uppskar mikinn hlátur. Jose Mourinho kicked off his press conference on transfer deadline day by interviewing himself pic.twitter.com/Ogg6Xfv17L— ESPN FC (@ESPNFC) January 31, 2020 Í félagaskiptaglugganum gekk Tottenham frá kaupunum á Giovani Lo Celso og fékk Gedson Fernandes á láni. Spurs seldi hins vegar Christian Eriksen til Inter og lánaði Danny Rose til Newcastle United. Leikur Tottenham og Manchester City hefst klukkan 16:30 á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira