Allt að þrjátíu metra háar öldur á Norður-Atlantshafi Kjartan Kjartansson skrifar 15. febrúar 2020 11:37 Öldugangur í Blackpool á norðvesturhluta Englands þegar stomurinn Ciara gekk þar yfir um síðustu helgi. Aftur er búist við öflugu óveðri þar í dag. AP/Peter Byrne Búist er við úrhellisrigningu og hvassviðri í vestanverðri Evrópu vegna lægðarinnar sem nú ferðast yfir Atlantshafið. Bandaríska veðurstofan segir að ölduhæð gæti náð þrjátíu metrum í Norður-Atlantshafi og vindur náð 41 metra á sekúndu í dag. Gular viðvaranir taka gildi á Suður- og Suðausturlandi og Vestfjörðum vegna lægðarinnar í dag. Sérstaklega var varað við hættu á sjávarflóðum um landið sunnan- og austanvert vegna lágs loftþrýstings, áhlaðanda og brims. Stormurinn, sem hefur fengið nafnið Dennis, á að skella á Skotlandi og norðanverðu Englandi um hádegisbilið en áhrifa hans gæti gætt um allt Bretland, að sögn AP-fréttastofunnar. Spáð er allt að 120 sentímetra úrkomu á einstaka stöðum á norðanverðu Englandi. Flugfélög eins og Easyjet og British Airways hafa þegar fellt niður fjölda ferða til og frá London og aðrir flugvellir og lestarfélög hafa varað við töfum og aflýsingum. Þetta er önnur helgin í röð sem öflugt óveður gengur yfir Evrópu. Átta manns létu lífið af völdum stormsins Ciöru, þar af tveir á Bretlandi, um síðustu helgi. Talað hefur verið um að lægðin í dag geti orðið sögulega lág. Í gær var útlit fyrir að þrýstingur í miðju hennar gæti farið niður í 915 hektópasköl (hPa) sem er með því „lægsta sem sést“, að sögn Sveins Gauta Einarssonar, umhverfisverkfræðings hjá Bliku. Óveður 14. febrúar 2020 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Búist er við úrhellisrigningu og hvassviðri í vestanverðri Evrópu vegna lægðarinnar sem nú ferðast yfir Atlantshafið. Bandaríska veðurstofan segir að ölduhæð gæti náð þrjátíu metrum í Norður-Atlantshafi og vindur náð 41 metra á sekúndu í dag. Gular viðvaranir taka gildi á Suður- og Suðausturlandi og Vestfjörðum vegna lægðarinnar í dag. Sérstaklega var varað við hættu á sjávarflóðum um landið sunnan- og austanvert vegna lágs loftþrýstings, áhlaðanda og brims. Stormurinn, sem hefur fengið nafnið Dennis, á að skella á Skotlandi og norðanverðu Englandi um hádegisbilið en áhrifa hans gæti gætt um allt Bretland, að sögn AP-fréttastofunnar. Spáð er allt að 120 sentímetra úrkomu á einstaka stöðum á norðanverðu Englandi. Flugfélög eins og Easyjet og British Airways hafa þegar fellt niður fjölda ferða til og frá London og aðrir flugvellir og lestarfélög hafa varað við töfum og aflýsingum. Þetta er önnur helgin í röð sem öflugt óveður gengur yfir Evrópu. Átta manns létu lífið af völdum stormsins Ciöru, þar af tveir á Bretlandi, um síðustu helgi. Talað hefur verið um að lægðin í dag geti orðið sögulega lág. Í gær var útlit fyrir að þrýstingur í miðju hennar gæti farið niður í 915 hektópasköl (hPa) sem er með því „lægsta sem sést“, að sögn Sveins Gauta Einarssonar, umhverfisverkfræðings hjá Bliku.
Óveður 14. febrúar 2020 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira