Leggja niður skólahald í mánuð til að hefta útbreiðslu veirunnar Kjartan Kjartansson skrifar 27. febrúar 2020 12:41 Shinzo Abe biður alla skóla um að loka þar til vorfrí hefjast í lok mars. AP/Kyodo News Japönsk stjórnvöld hafa farið fram á það við skólastjórnendur í öllum grunn-, mið- og framhaldsskólum landsins um að fella niður skólahald þar til vorfrí hefst í lok mars til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar mannskæðu. Tæplega þrettán milljónir nemendur verða fyrir áhrifum af lokununum. Shinzo Abe, forsætisráðherra, lýsti næstu tveimur vikum sem afar mikilvægum í að ná tökum á veirunni. Til þess að setja heilsu og öryggi barna í forgang og koma í veg fyrir fjöldasmit á meðal barna og kennara hefði verið ákveðið að fella niður skólastarf næstu vikurnar. Alls hafa nú 890 tilfelli kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum greinst í Japan og var tilkynnt um áttunda dauðsfallið vegna hans í dag. Tilfellum sem ekki er hægt að tengja við ferðalög eða önnur staðfest smit hefur fjölgað í norðanverðu landinu, að sögn AP-fréttastofunnar. Smitin á heimsvísu eru fleiri en 80.000 og hafa hátt í þrjú þúsund manns látið lífið, langflestir í Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur þó lýst áhyggjum af því að hversu mörg tilfelli komi upp utan Kína þar sem veiran skaut fyrst upp kollinum í desember. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Japönsk stjórnvöld hafa farið fram á það við skólastjórnendur í öllum grunn-, mið- og framhaldsskólum landsins um að fella niður skólahald þar til vorfrí hefst í lok mars til að hægt verði að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar mannskæðu. Tæplega þrettán milljónir nemendur verða fyrir áhrifum af lokununum. Shinzo Abe, forsætisráðherra, lýsti næstu tveimur vikum sem afar mikilvægum í að ná tökum á veirunni. Til þess að setja heilsu og öryggi barna í forgang og koma í veg fyrir fjöldasmit á meðal barna og kennara hefði verið ákveðið að fella niður skólastarf næstu vikurnar. Alls hafa nú 890 tilfelli kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum greinst í Japan og var tilkynnt um áttunda dauðsfallið vegna hans í dag. Tilfellum sem ekki er hægt að tengja við ferðalög eða önnur staðfest smit hefur fjölgað í norðanverðu landinu, að sögn AP-fréttastofunnar. Smitin á heimsvísu eru fleiri en 80.000 og hafa hátt í þrjú þúsund manns látið lífið, langflestir í Kína. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur þó lýst áhyggjum af því að hversu mörg tilfelli komi upp utan Kína þar sem veiran skaut fyrst upp kollinum í desember.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira