Tvennum sögum fer af sýkingum í Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2020 10:04 Ríkisstarfsmenn að spreyja sótthreinsandi efni. AP/KCNA Tvennum sögum fer af því hvort Covid-19 kórónaveiran hafi stungið upp kollinum í Norður-Kóreu. Fjölmiðlar í Suður-Kóreu segja fréttir af því að verið sé að hylma yfir smit og jafnvel dauðsföll í einræðisríkinu en þar í landi segja yfirvöld engan hafa smitast. Jafnvel þó veiran hafi fyrst birst í Kína og minnst 204 séu sýktir í Suður-Kóreu en fjöldi þeirra tók mikið stökk í dag. Landamærum Norður-Kóreu og Kína hefur verið lokað og hafa útlendingar verið settir í sóttkví í langan tíma. Fjölmiðlar í Suður-Kóreu hafa haldið því fram að yfirvöld nágranna þeirra í norðri hafi hylmt yfir fjölda smita og jafnvel dauðsfalla þar í landi. Ríkið þykir ekki vel í stakk búið til að takast á við útbreiðslu veirunnar þar sem það býr ekki yfir búnaði til að greina né hlúa að fólki. Þar að auki búi ríkið ekki yfir nægjanlegum birgðum lyfja né þekkingu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist þó ekki sitja á neinum vísbendingum um að íbúar Norður-Kóreu hafi smitast af veirunni. Í frétt á vef KCNA, ríkismiðils Norður-Kóreu, segir að farið hafi verið í umfangsmikið fræðsluátak vegna veirunnar og að meðal annars séu heilbrigðisleiðbeiningar spilaðar í hátölurum á götum borga og bæja landsins. Sérstakir bílar sem útbúnir eru stórum hátölurum aki um landið og dreifi skilaboðunum þannig. Allir útlendingar í Norður-Kóreu hafa verið settir í sóttkví til fyrsta mars. Washington Post vitnar í rússneskan ríkismiðil sem hefur fetir Alexander Matsegora, sendiherra Rússlands í Norður-Kóreu, að erindrekar Rússlands þar séu svo gott sem í stofufangelsi. Norður-Kórea Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Tvennum sögum fer af því hvort Covid-19 kórónaveiran hafi stungið upp kollinum í Norður-Kóreu. Fjölmiðlar í Suður-Kóreu segja fréttir af því að verið sé að hylma yfir smit og jafnvel dauðsföll í einræðisríkinu en þar í landi segja yfirvöld engan hafa smitast. Jafnvel þó veiran hafi fyrst birst í Kína og minnst 204 séu sýktir í Suður-Kóreu en fjöldi þeirra tók mikið stökk í dag. Landamærum Norður-Kóreu og Kína hefur verið lokað og hafa útlendingar verið settir í sóttkví í langan tíma. Fjölmiðlar í Suður-Kóreu hafa haldið því fram að yfirvöld nágranna þeirra í norðri hafi hylmt yfir fjölda smita og jafnvel dauðsfalla þar í landi. Ríkið þykir ekki vel í stakk búið til að takast á við útbreiðslu veirunnar þar sem það býr ekki yfir búnaði til að greina né hlúa að fólki. Þar að auki búi ríkið ekki yfir nægjanlegum birgðum lyfja né þekkingu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist þó ekki sitja á neinum vísbendingum um að íbúar Norður-Kóreu hafi smitast af veirunni. Í frétt á vef KCNA, ríkismiðils Norður-Kóreu, segir að farið hafi verið í umfangsmikið fræðsluátak vegna veirunnar og að meðal annars séu heilbrigðisleiðbeiningar spilaðar í hátölurum á götum borga og bæja landsins. Sérstakir bílar sem útbúnir eru stórum hátölurum aki um landið og dreifi skilaboðunum þannig. Allir útlendingar í Norður-Kóreu hafa verið settir í sóttkví til fyrsta mars. Washington Post vitnar í rússneskan ríkismiðil sem hefur fetir Alexander Matsegora, sendiherra Rússlands í Norður-Kóreu, að erindrekar Rússlands þar séu svo gott sem í stofufangelsi.
Norður-Kórea Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira