Vildi býtta á Grænlandi og Púertó Ríkó Samúel Karl Ólason skrifar 20. ágúst 2020 11:50 Donald Trump í Púertó Ríkó árið 2017. EPA/Thais Llorca Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist tilbúinn til að gefa Dönum yfirvöld á Púertó Ríkó í stað þess að Bandaríkin fengju völd yfir Grænlandi. Þetta segir fyrrverandi yfirmaður hjá Heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna. Miles Taylor var nýverið í viðtali hjá MSNBC þar sem hann var meðal annars spurður út í samskipti sín og Trump. Taylor sagði klikkuðustu samskipti sín við forsetann hafa átt sér stað í ágúst 2018. Þau hafi snúið að Púertó Ríkó og Grænlandi. Þetta var eftir að fellibyljirnir María og Irma léku Púertó Ríkó grátt árið 2017 og olli þar gífurlegum skemmdum og manntjóni. Skömmu áður hafði Trump stungið upp á því að kaupa Grænland en sú uppástunga mætti miklu háði í Grænlandi og í Danmörku þegar hún var opinberuð sumarið 2019. Taylor fór til Púertó Ríkó í ágúst 2018 til að fylgja eftir viðbrögðum vegna skemmdanna þar og í aðdraganda ferðarinnar lagði Trump til að selja Púertó Ríkó eða skipta því eyjunni og Grænlandi, því Púertó Ríkó sé „skítug og fólkið fátækt“. „Þetta eru Bandaríkjamenn,“ sagði Taylor. „Við tölum ekki svona um samlanda okkar og sú staðreynd að forseti Bandaríkjanna hafi viljað taka bandarískt landsvæði og skipta því fyrir annað ríki er ótrúlegt.“ Hann ítrekaði að þetta hafi ekki verið brandari. Former Trump Official Miles Taylor revealed that Trump said he wanted to trade Puerto Rico for Greenland even though they are Americans because they were "dirty and poor." He also confirmed it was obviously not a joke. pic.twitter.com/ySlvDAIK4R— Amee Vanderpool (@girlsreallyrule) August 19, 2020 Bandaríkin Donald Trump Grænland Danmörk Tengdar fréttir Bandaríkin auka umsvif sín á Grænlandi Bandarísk stjórnvöld hafa opnað ræðismannsskrifstofu sína í Nuuk á Grænlandi á nýjan leik. Hún var áður starfrækt á árunum 1940 til 1953. 11. júní 2020 08:01 Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagðist tilbúinn til að gefa Dönum yfirvöld á Púertó Ríkó í stað þess að Bandaríkin fengju völd yfir Grænlandi. Þetta segir fyrrverandi yfirmaður hjá Heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna. Miles Taylor var nýverið í viðtali hjá MSNBC þar sem hann var meðal annars spurður út í samskipti sín og Trump. Taylor sagði klikkuðustu samskipti sín við forsetann hafa átt sér stað í ágúst 2018. Þau hafi snúið að Púertó Ríkó og Grænlandi. Þetta var eftir að fellibyljirnir María og Irma léku Púertó Ríkó grátt árið 2017 og olli þar gífurlegum skemmdum og manntjóni. Skömmu áður hafði Trump stungið upp á því að kaupa Grænland en sú uppástunga mætti miklu háði í Grænlandi og í Danmörku þegar hún var opinberuð sumarið 2019. Taylor fór til Púertó Ríkó í ágúst 2018 til að fylgja eftir viðbrögðum vegna skemmdanna þar og í aðdraganda ferðarinnar lagði Trump til að selja Púertó Ríkó eða skipta því eyjunni og Grænlandi, því Púertó Ríkó sé „skítug og fólkið fátækt“. „Þetta eru Bandaríkjamenn,“ sagði Taylor. „Við tölum ekki svona um samlanda okkar og sú staðreynd að forseti Bandaríkjanna hafi viljað taka bandarískt landsvæði og skipta því fyrir annað ríki er ótrúlegt.“ Hann ítrekaði að þetta hafi ekki verið brandari. Former Trump Official Miles Taylor revealed that Trump said he wanted to trade Puerto Rico for Greenland even though they are Americans because they were "dirty and poor." He also confirmed it was obviously not a joke. pic.twitter.com/ySlvDAIK4R— Amee Vanderpool (@girlsreallyrule) August 19, 2020
Bandaríkin Donald Trump Grænland Danmörk Tengdar fréttir Bandaríkin auka umsvif sín á Grænlandi Bandarísk stjórnvöld hafa opnað ræðismannsskrifstofu sína í Nuuk á Grænlandi á nýjan leik. Hún var áður starfrækt á árunum 1940 til 1953. 11. júní 2020 08:01 Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Bandaríkin auka umsvif sín á Grænlandi Bandarísk stjórnvöld hafa opnað ræðismannsskrifstofu sína í Nuuk á Grænlandi á nýjan leik. Hún var áður starfrækt á árunum 1940 til 1953. 11. júní 2020 08:01
Segir stuðning við Grænlendinga svar við ásælni Rússa og Kínverja Efnahagsaðstoð Bandaríkjastjórnar við Grænlendinga er svar við aukinni ásælni bæði Rússa og Kínverja á norðurslóðum. Þetta má sjá í grein bandaríska sendiherrans í Danmörku. 24. apríl 2020 13:21