Verður lengsta hjólabrú í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 5. mars 2020 10:12 Teikningar af brúnni. Framkvæmdir eru hafnar í Hollandi við smíði lengstu brúar Evrópu sem sérstaklega er ætluð hjólandi og gangandi vegfarendum. Blauwe Loper-brúin (í. Bláa teppið) í Gröningen-héraði verður samkvæmt teikningum 800 metrar að lengd. Brúin mun tengja saman bæina Winschoten og Blauwestad og liggja yfir stöðuvatn, skipaskurð, hraðbraut og náttúruverndarsvæði. Í frétt Guardian segir að áætlanir geri ráð fyrir að brúin verði á endanum um kílómetri að lengd. Er áætlað að fyrsta áfanga verði lokið um næstu jól. Kostnaður við smíði brúarinnar er áætlaður um 6,5 milljónir evra, um 930 milljónir króna. Hækkunin á brúnni verður mest 2,5 gráða svo hún ætti að vera þægileg yfirferðar fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. LED-lýsing á brúnni verður þannig hönnuð að hún eigi einnig að nýtast leðurblökum að finna leiðina milli náttúruverndarsvæðisins undir brúnni og að Oldambtmeer-stöðuvatninu skammt frá. Brúin verður smíðúð úr timbri frá Gabon og er áætlað að hún eigi að endast í um áttatíu ár. Lengsta hjólabrú álfunnar er nú í Sölvesborg í Svíþjóð, en sú er 756 metrar að lengd. Lengsta hjólabrú heims er hins vegar í Xiamen í Kína en sú er heilir 7,6 kílómetrar að lengd. Hjólreiðar Holland Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira
Framkvæmdir eru hafnar í Hollandi við smíði lengstu brúar Evrópu sem sérstaklega er ætluð hjólandi og gangandi vegfarendum. Blauwe Loper-brúin (í. Bláa teppið) í Gröningen-héraði verður samkvæmt teikningum 800 metrar að lengd. Brúin mun tengja saman bæina Winschoten og Blauwestad og liggja yfir stöðuvatn, skipaskurð, hraðbraut og náttúruverndarsvæði. Í frétt Guardian segir að áætlanir geri ráð fyrir að brúin verði á endanum um kílómetri að lengd. Er áætlað að fyrsta áfanga verði lokið um næstu jól. Kostnaður við smíði brúarinnar er áætlaður um 6,5 milljónir evra, um 930 milljónir króna. Hækkunin á brúnni verður mest 2,5 gráða svo hún ætti að vera þægileg yfirferðar fyrir hjólandi og gangandi vegfarendur. LED-lýsing á brúnni verður þannig hönnuð að hún eigi einnig að nýtast leðurblökum að finna leiðina milli náttúruverndarsvæðisins undir brúnni og að Oldambtmeer-stöðuvatninu skammt frá. Brúin verður smíðúð úr timbri frá Gabon og er áætlað að hún eigi að endast í um áttatíu ár. Lengsta hjólabrú álfunnar er nú í Sölvesborg í Svíþjóð, en sú er 756 metrar að lengd. Lengsta hjólabrú heims er hins vegar í Xiamen í Kína en sú er heilir 7,6 kílómetrar að lengd.
Hjólreiðar Holland Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Fleiri fréttir Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Sjá meira