Gylfi Þór fær aukna samkeppni | Everton staðfestir komu Allan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. september 2020 11:00 Everton Unveil New Signing Allan HALEWOOD, ENGLAND - SEPTEMBER 4 (EXCLUSIVE COVERAGE) Allan poses for a photograph after signing for Everton at USM Finch Farm on September 4 2020 in Halewood, England. (Photo by Tony McArdle/Everton FC via Getty Images) Það er ljóst að baráttan um sæti á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni harðnar með hverjum deginum en félagið staðfest loks komu Allan frá ítalska félaginu Napoli. Allan er 29 ára gamall brasilískur miðjumaður sem kemur frá Napoli á Ítalíu þar sem hann lék undir stjórn Carlo Ancelotti - núverandi þjálfara Everton - á sínum tíma. Hann skrifar undir þriggja ára samning við Everton og kostaði félagið um 21 milljón punda. Þá á hann níu A-landsleiki fyrir þjóð sína en hann var fyrst valinn í brasilíska landsliðið árið 2018. Allan er einn þriggja miðjumanna sem er sagður á leið til Everton. Hinir tveir eru James Rodriguez og Abdoulaye Doucouré en þeir koma frá Real Madrid og Watford. Það er því ljóst að Gylfi Þór Sigurðsson fær næga samkeppni á miðju liðsins í vetur en íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við brottför til Bandaríkjanna á undanförnum dögum. Hann er þó samningsbundinn til 2022 og ætlar sér eflaust að berjast fyrir sæti sínu. 6 Nosso novo número seis!6 Our new number six!#BemVindoAllan pic.twitter.com/TPnewJ8Kts— Everton (@Everton) September 5, 2020 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00 Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Það er ljóst að baráttan um sæti á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni harðnar með hverjum deginum en félagið staðfest loks komu Allan frá ítalska félaginu Napoli. Allan er 29 ára gamall brasilískur miðjumaður sem kemur frá Napoli á Ítalíu þar sem hann lék undir stjórn Carlo Ancelotti - núverandi þjálfara Everton - á sínum tíma. Hann skrifar undir þriggja ára samning við Everton og kostaði félagið um 21 milljón punda. Þá á hann níu A-landsleiki fyrir þjóð sína en hann var fyrst valinn í brasilíska landsliðið árið 2018. Allan er einn þriggja miðjumanna sem er sagður á leið til Everton. Hinir tveir eru James Rodriguez og Abdoulaye Doucouré en þeir koma frá Real Madrid og Watford. Það er því ljóst að Gylfi Þór Sigurðsson fær næga samkeppni á miðju liðsins í vetur en íslenski landsliðsmaðurinn hefur verið orðaður við brottför til Bandaríkjanna á undanförnum dögum. Hann er þó samningsbundinn til 2022 og ætlar sér eflaust að berjast fyrir sæti sínu. 6 Nosso novo número seis!6 Our new number six!#BemVindoAllan pic.twitter.com/TPnewJ8Kts— Everton (@Everton) September 5, 2020
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00 „Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00 Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00 Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Sjá meira
Samkeppnin harðnar gríðarlega hjá Gylfa á næstu dögum Everton er sagt vera að kaupa þrjá öfluga miðjumenn á næstu dögum og staða Gylfa Þórs Sigurðsson í byrjunarliðinu er því í miklu uppnámi en hann er sagður vera til sölu fyrir rétta upphæð. 3. september 2020 17:00
„Gylfi er alltof góður til að fara til Bandaríkjanna“ Bjarni Guðjónsson segir alltof snemmt fyrir Gylfa Þór Sigurðsson að fara til Bandaríkjanna á þessum tíma á ferlinum. 3. september 2020 10:00
Rodriguez skrifar undir hjá Everton á morgun | Doucoure og Allan á leiðinni James Rodriguez mun skrifa undir hjá Everton á morgun samkvæmt heimildum BBC. Þá eru miðjumennirnir Abdoulaye Doucoure og Allan einnig á leiðinni. 2. september 2020 21:00
Gylfi Þór orðaður við lið í Bandaríkjunum | Rodriguez að skrifa undir Gylfi Þór Sigurðsson er orðaður við DC United sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Everton er í þann mund að ganga frá kaupum á James Rodriguez. Þá er Gonzalo Higuaín einnig orðaður við DC United. 1. september 2020 21:30