Ruth Bader Ginsburg látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. september 2020 23:42 Ruth Bader Ginsburg var 87 ára. Shannon Finney/Getty Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. Ginsburg var 87 ára að aldri. Dánarorsökin voru eftirköst krabbameins í brisi sem hún hafði glímt við. AP-fréttaveitan greinir frá þessu og vísar í tilkynningu frá hæstarétti Bandaríkjanna. Þar kemur fram að hún hafi látist á heimili sínu í dag. Yfir ævi sína greindist Ginsburg alls fimm sinnum með krabbamein. Bader Ginsburg var fædd þann 15. mars 1933 í Brooklyn í New York. Hún var skipuð í embætti hæstaréttardómara 10. ágúst árið 1993 af Bill Clinton, þáverandi Bandaríkjaforseta og var önnur konan til að gegna embætti dómara við réttinn. Hún hafði því gegnt embætti hæstaréttardómara í rúm 27 ár þegar hún lést. Ginsburg stundaði nám við þrjá háskóla á námsferli sínum, Cornell, Harvard og Columbia. Í viðtali skömmu fyrir dauða sinn sagði Ginsburg, sem hefur verið talin til frjálslyndari dómara við hæstarétt, að það væri einlæg ósk hennar að eftirmaður hennar við réttinn yrði ekki skipaður fyrr en nýkjörinn forseti tæki við embætti. Via @NPR: Just days before her death, as her strength waned, Ginsburg dictated this statement to her granddaughter Clara Spera: "My most fervent wish is that I will not be replaced until a new president is installed." https://t.co/RpbSQ0hxRr— Ed O'Keefe (@edokeefe) September 18, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Andlát Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Sjá meira
Ruth Bader Ginsburg, dómari við hæstarétt Bandaríkjanna, er látin. Ginsburg var 87 ára að aldri. Dánarorsökin voru eftirköst krabbameins í brisi sem hún hafði glímt við. AP-fréttaveitan greinir frá þessu og vísar í tilkynningu frá hæstarétti Bandaríkjanna. Þar kemur fram að hún hafi látist á heimili sínu í dag. Yfir ævi sína greindist Ginsburg alls fimm sinnum með krabbamein. Bader Ginsburg var fædd þann 15. mars 1933 í Brooklyn í New York. Hún var skipuð í embætti hæstaréttardómara 10. ágúst árið 1993 af Bill Clinton, þáverandi Bandaríkjaforseta og var önnur konan til að gegna embætti dómara við réttinn. Hún hafði því gegnt embætti hæstaréttardómara í rúm 27 ár þegar hún lést. Ginsburg stundaði nám við þrjá háskóla á námsferli sínum, Cornell, Harvard og Columbia. Í viðtali skömmu fyrir dauða sinn sagði Ginsburg, sem hefur verið talin til frjálslyndari dómara við hæstarétt, að það væri einlæg ósk hennar að eftirmaður hennar við réttinn yrði ekki skipaður fyrr en nýkjörinn forseti tæki við embætti. Via @NPR: Just days before her death, as her strength waned, Ginsburg dictated this statement to her granddaughter Clara Spera: "My most fervent wish is that I will not be replaced until a new president is installed." https://t.co/RpbSQ0hxRr— Ed O'Keefe (@edokeefe) September 18, 2020 Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Andlát Forsetakosningar í Bandaríkjunum Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Sjá meira