Óreiða í Madríd og uggur í Lissabon Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. október 2020 19:00 Heilbrigðisstarfsmernn við skimun í Madríd. AP/Bernat Armangue Neyðarástandi var lýst yfir í Madríd vegna kórónuveirunnar í dag. Yfirlýsing spænskra stjórnvalda hefur þegar tekið gildi og mun standa í tvær vikur. Ríkisstjórnin hafði áður sett hertar takmarkanir á í höfuðborginni en borgaryfirvöld fengu þeirri ákvörðun hnekkt fyrir dómstólum. Nú þarf að taka þessar sömu takmarkanir upp á ný. Þetta hefur valdið nokkrum ruglingi í Madríd. „Manni verður eiginlega óglatt. Við vitum ekkert hvað við megum og megum ekki gera. Ef þau vilja hafa þessar takmarkanir þá er það bara þannig,“ sagði Vicente de la Torre, bifvélavirki í borginni. Þúsund í gær Í grannríkinu Portúgal fjölgar smituðum nú hraðar og hraðar. Þúsund ný tilfelli greindust í gær og hafa greiningar ekki verið svo margar í tæplega hálft ár. Landsmenn lýsa þungum áhyggjum af þróuninni. „Ég hef miklar áhyggjur. Á hverjum degi fjölgar smituðum og fólk er að deyja, jafnvel þótt þetta hafi ekki verið jafnslæmt og víða annars staðar í Evrópu. Nú er þetta hins vegar að versna, verra en þetta var í upphafi, og senn kemur vetur. Þá verður kaldara,“ sagði blómasalinn Maria das Dores Carvalho. Hvergi fjölgar smituðum þó jafnhratt í álfunni og í Tékklandi. Rúmlega fimm þúsund smit greindust í gær og var tilkynnt um hertar aðgerðir í framhaldinu. Spánn Portúgal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tékkland Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Neyðarástandi var lýst yfir í Madríd vegna kórónuveirunnar í dag. Yfirlýsing spænskra stjórnvalda hefur þegar tekið gildi og mun standa í tvær vikur. Ríkisstjórnin hafði áður sett hertar takmarkanir á í höfuðborginni en borgaryfirvöld fengu þeirri ákvörðun hnekkt fyrir dómstólum. Nú þarf að taka þessar sömu takmarkanir upp á ný. Þetta hefur valdið nokkrum ruglingi í Madríd. „Manni verður eiginlega óglatt. Við vitum ekkert hvað við megum og megum ekki gera. Ef þau vilja hafa þessar takmarkanir þá er það bara þannig,“ sagði Vicente de la Torre, bifvélavirki í borginni. Þúsund í gær Í grannríkinu Portúgal fjölgar smituðum nú hraðar og hraðar. Þúsund ný tilfelli greindust í gær og hafa greiningar ekki verið svo margar í tæplega hálft ár. Landsmenn lýsa þungum áhyggjum af þróuninni. „Ég hef miklar áhyggjur. Á hverjum degi fjölgar smituðum og fólk er að deyja, jafnvel þótt þetta hafi ekki verið jafnslæmt og víða annars staðar í Evrópu. Nú er þetta hins vegar að versna, verra en þetta var í upphafi, og senn kemur vetur. Þá verður kaldara,“ sagði blómasalinn Maria das Dores Carvalho. Hvergi fjölgar smituðum þó jafnhratt í álfunni og í Tékklandi. Rúmlega fimm þúsund smit greindust í gær og var tilkynnt um hertar aðgerðir í framhaldinu.
Spánn Portúgal Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tékkland Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira