Fjögur þúsund leita í rústum í Izmir Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2020 10:46 Nærri því fjögur þúsund björgunarmenn leita í rústum í Izmir. AP Photo/Ismail Gokmen Minnst 27 eru látnir eftir sterkan jarðskjálfta í Eyjahafinu í gær. Skjálftinn var af stærðinni 7 samkvæmt mælingum og olli miklu tjóni í tyrknesku borginni Izmir. Björgunarmenn vinna nú hörðum höndum að því að bjarga fólki úr rústum húsa sem hrundu í Tyrklandi. Embættismenn í Izmir á vesturströnd Tyrklands segja að minnst 25 hafi dáið á svæðinu og hrundu minnst tuttugu byggingar. Blaðamenn Reuters sem eru á svæðinu segja að meðal þeirra sem sitja fastir í rústum húsa í Izmir sé móðir og fjögur börn hennar. Fjölmargir eftirskjálftar hafa orðið og hafa þeir komið niður á björgunarstarfi. Ráðamenn segja þó að búið sé að bjarga um hundrað manns úr rústum bygginga. Minnst 800 eru sagðir hafa slasast í jarðskjálftanum í Tyrklandi. Nærri því fjögur þúsund manns vinna að björgunarstörfum og er notast við gröfur og jarðýtur, auk þess sem hundar eru notaðir til að leita að fólki í rústunum. Þá dóu tveir táningar á grísku eyjunni Samos þegar veggur féll á þau. Upptök jarðskjálftans voru skammt undan ströndum Tyrklands og á um 21 kílómetra dýpi, samkvæmt jarðvísindastofnun bandaríkjanna. Tyrkland Grikkland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Minnst 27 eru látnir eftir sterkan jarðskjálfta í Eyjahafinu í gær. Skjálftinn var af stærðinni 7 samkvæmt mælingum og olli miklu tjóni í tyrknesku borginni Izmir. Björgunarmenn vinna nú hörðum höndum að því að bjarga fólki úr rústum húsa sem hrundu í Tyrklandi. Embættismenn í Izmir á vesturströnd Tyrklands segja að minnst 25 hafi dáið á svæðinu og hrundu minnst tuttugu byggingar. Blaðamenn Reuters sem eru á svæðinu segja að meðal þeirra sem sitja fastir í rústum húsa í Izmir sé móðir og fjögur börn hennar. Fjölmargir eftirskjálftar hafa orðið og hafa þeir komið niður á björgunarstarfi. Ráðamenn segja þó að búið sé að bjarga um hundrað manns úr rústum bygginga. Minnst 800 eru sagðir hafa slasast í jarðskjálftanum í Tyrklandi. Nærri því fjögur þúsund manns vinna að björgunarstörfum og er notast við gröfur og jarðýtur, auk þess sem hundar eru notaðir til að leita að fólki í rústunum. Þá dóu tveir táningar á grísku eyjunni Samos þegar veggur féll á þau. Upptök jarðskjálftans voru skammt undan ströndum Tyrklands og á um 21 kílómetra dýpi, samkvæmt jarðvísindastofnun bandaríkjanna.
Tyrkland Grikkland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira