Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna undirbýr afsögn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2020 22:29 Mark Esper varnarmálaráðherra Bandaríkjanna er sagður boða afsögn sína. Það er þó í höndum forsetans hvort uppsögning verði tekin til greina. Getty/Greg Nash Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skrifað uppsagnarbréf að sögn þriggja háttsettra starfsmanna ráðuneytisins. Það er ekki óalgengt að ráðherrar undirbúi afsögn sína þegar styttist í að nýkjörinn forseti taki við til þess að gefa honum tíma til að finna annan í starfið. Það er hins vegar í höndum forsetans hvort hann taki við uppsagnarbréfinu og venju samkvæmt fer það ferli fram eftir að niðurstöður kosninga liggja fyrir. Heimildamenn fréttastofu NBC segja hins vegar að Esper hafi undirbúið uppsagnarbréfið vegna þess að hann sé einn þeirra ráðherra sem talinn er líklegur að skipt yrði út eftir kosningar. Esper er einnig að aðstoða þingmenn í Fulltrúadeildinni við að undirbúa lagabreytingatillögu sem mun fela í sér að nöfnum Bandarískra herstöðva sem nefndar eru eftir herstjórum Suðurríkjasambandsins verði skipt út. NBC segir að það muni Donald Trump Bandaríkjaforseta líklega ekki líka vel og ef tillagan er samþykkt gæti það leitt til þess að Trump reki Esper. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15 Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29 Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skrifað uppsagnarbréf að sögn þriggja háttsettra starfsmanna ráðuneytisins. Það er ekki óalgengt að ráðherrar undirbúi afsögn sína þegar styttist í að nýkjörinn forseti taki við til þess að gefa honum tíma til að finna annan í starfið. Það er hins vegar í höndum forsetans hvort hann taki við uppsagnarbréfinu og venju samkvæmt fer það ferli fram eftir að niðurstöður kosninga liggja fyrir. Heimildamenn fréttastofu NBC segja hins vegar að Esper hafi undirbúið uppsagnarbréfið vegna þess að hann sé einn þeirra ráðherra sem talinn er líklegur að skipt yrði út eftir kosningar. Esper er einnig að aðstoða þingmenn í Fulltrúadeildinni við að undirbúa lagabreytingatillögu sem mun fela í sér að nöfnum Bandarískra herstöðva sem nefndar eru eftir herstjórum Suðurríkjasambandsins verði skipt út. NBC segir að það muni Donald Trump Bandaríkjaforseta líklega ekki líka vel og ef tillagan er samþykkt gæti það leitt til þess að Trump reki Esper.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15 Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29 Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15
Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29
Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37