Varnarmálaráðherrann fer frá eftir umdeilt samkomulag Atli Ísleifsson skrifar 20. nóvember 2020 13:04 Frá mótmælum í armensku höfuðborginni Jerevan. Getty Davit Tonoyan, varnarmálaráðherra Armeníu, hefur sagt af sér embætti eftir að hafa sætt mikilli gagnrýni í kjölfar samkomulags um vopnahlé sem gert var við Asera og með milligöngu rússneskra stjórnvalda. Frá þessu segir á heimasíðu ríkisstjórnar Armeníu. Þúsundir hafa safnast saman á götum í Armeníu síðustu daga til að mótmæla samkomulaginu og krefjast afsagnar forsætisráðherrans Nikols Pashinian. Samkvæmt samkomulaginu mun Aserbaídsjan ná stjórn á nokkrum svæðum sem her landsins náði á sitt vald í átökunum í haust. Hafa Armenar á móti samþykkt að hörfa. Az rbaycan Ordusu A dama Az rbaycan v Türkiy bayraqlar il daxil oldu #Azerbaycan #Azerbaijan #Az rbaycan #Aghdam #A dam #Qaraba #Karaba pic.twitter.com/i9Hzim9lyg— Ismayil Cabiyev (@IsmayilQafar) November 20, 2020 Greint var frá því í morgun að aserski herinn hafi haldið inn í héraðið Aghdam í samræmi við ákvæði samningsins. Samkvæmt samkomulaginu munu Aserarhalda inn í Kalbajar í næstu viku og svo Lachin um næstu mánaðarmót. Pashinian hafði áður sagt að það væri hafi verið gríðarlega erfitt, bæði fyrir sig persónulega og ekki síður þjóð sína, að skrifa undir samkomulagið. Armenar og Aserar hafa lengi deilt um yfirráð í héraðinu Nagorno Karabakh, sem er að finna innan Aserbaídjsan en Armenar hafa verið það í meirihluta og í raun ráðið ríkjum. Mikil átök blossuðu svo upp í haust þar sem Aserar nutu stuðnings Tyrkja. Armenía Aserbaídsjan Hernaður Nagorno-Karabakh Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Sjá meira
Davit Tonoyan, varnarmálaráðherra Armeníu, hefur sagt af sér embætti eftir að hafa sætt mikilli gagnrýni í kjölfar samkomulags um vopnahlé sem gert var við Asera og með milligöngu rússneskra stjórnvalda. Frá þessu segir á heimasíðu ríkisstjórnar Armeníu. Þúsundir hafa safnast saman á götum í Armeníu síðustu daga til að mótmæla samkomulaginu og krefjast afsagnar forsætisráðherrans Nikols Pashinian. Samkvæmt samkomulaginu mun Aserbaídsjan ná stjórn á nokkrum svæðum sem her landsins náði á sitt vald í átökunum í haust. Hafa Armenar á móti samþykkt að hörfa. Az rbaycan Ordusu A dama Az rbaycan v Türkiy bayraqlar il daxil oldu #Azerbaycan #Azerbaijan #Az rbaycan #Aghdam #A dam #Qaraba #Karaba pic.twitter.com/i9Hzim9lyg— Ismayil Cabiyev (@IsmayilQafar) November 20, 2020 Greint var frá því í morgun að aserski herinn hafi haldið inn í héraðið Aghdam í samræmi við ákvæði samningsins. Samkvæmt samkomulaginu munu Aserarhalda inn í Kalbajar í næstu viku og svo Lachin um næstu mánaðarmót. Pashinian hafði áður sagt að það væri hafi verið gríðarlega erfitt, bæði fyrir sig persónulega og ekki síður þjóð sína, að skrifa undir samkomulagið. Armenar og Aserar hafa lengi deilt um yfirráð í héraðinu Nagorno Karabakh, sem er að finna innan Aserbaídjsan en Armenar hafa verið það í meirihluta og í raun ráðið ríkjum. Mikil átök blossuðu svo upp í haust þar sem Aserar nutu stuðnings Tyrkja.
Armenía Aserbaídsjan Hernaður Nagorno-Karabakh Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Sjá meira